mánudagur, 24. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Árni Björn og Stormur sigruðu töltið

22. júlí 2012 kl. 14:21

Árni Björn og Stormur sigruðu töltið

Árni Björn Pálsson sigraði töltið með stæl á Storm frá Herriðarhóli með einkunnina 8,83. Hann var svakalega góður hjá Árna og heillaði hann brekkuna. Hinrik og Árni Björn voru jafnir eftir hæga töltið en eftir hraðabreytingarnar tók Árni forustuna. Árni innsiglaði síðan sigurinn með vígalegri yfirferð en hann fékk þrjár 9,5 fyrir yfirferð. 

Meðfylgjandi eru niðurstöðurnar: 

1. Árni Björn Pálsson Stormur frá Herriðarhóli 8,83

Hægt tölt: 9,0 8,5 8,5 8,5 9,0
Hraðabreytingar: 8,0 8,5 8,5 9,0 9,0
Greitt tölt: 9,0 9,0 9,0 9,5 9,5

2. Hinrik Bragason Smyrill frá Hrísum 8,50

Hægt tölt: 8,0 9,0 8,5 9,0 8,5
Hraðabreytingar 7,5 8,5 8,5 8,5 8,0
Greitt tölt: 8,5 9,5 8,5 8,5 8,5

3. Sigurbjörn Bárðarson Jarl frá Miðfossum 8,44

Hægt tölt: 8,5 8,5 8,5 8,5 9,5
Hraðabreytingar 8,5 8,0 8,5 7,5 8,5
Greitt tölt: 9,0 8,0 8,0 8,5 9,0

4. Jakob S. Sigurðsson Árborg frá Miðey 8,28

Hægt tölt: 8,0 8,0 8,5 8,5 8,0
Hraðabreytingar: 8,0 8,0 9,0 8,0 8,5
Greitt tölt: 8,5 8,5 8,5 9,0 8,0

5. Viðar Ingólfsson Vornótt frá Hólabrekku 8,28

Hægt tölt: 7,5 7,5 8,0 8,0 8,0
Hraðabreytingar 7,5 9,0 9,0 8,5 9,0
Greitt tölt: 8,0 8,5 8,0 8,0 9,0

6. Artemisia C Bertus Óskar frá Blesastöðum 1A 8,11

Hægt tölt: 8,0 8,5 8,5 8,0 8,5
Hraðabreytingar: 8,0 8,0 8,0 8,0 7,5
Greitt tölt: 8,0 8,0 8,0 8,5 7,5