mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Árni Björn og Stomur Íslandsmeistarar

14. júlí 2013 kl. 13:37

A úrslitum í tölti er lokið.

Þá er A úrslitum í tölti lokið. Árni Björn Pálsson sem hirti töltbikarinn í annað sinn en hann og Stormur urðu Íslandsmeistarar líkt í fyrra.

Árni Björn og Stomur hlutu í einkunn 8,89. Mjótt var á munum en það munaði 0,06 á fyrsta og öðru sæti. Í öðru sæti var Sigurbjörn Bárðarson á Jarli frá Mið-Fossum með 8,83 og í því þriðja var Leó Geir og glæsihryssan Krít frá Miðhjáleigu með 8,78

1. Árni Björn Pálsson Stomur frá Herríðarhóli 8,89

Hægt tölt 9,17
Hraðabreytingar: 8,50
Yfirferð: 9,00

2. Sigurbjörn Bárðason Jarl frá Mið-Fossum 8,83

Hægt tölt: 9,17
Hraðabreytingar: 8,67
Yfirferð: 8,67

3. Leó Geir Arnarson Krít frá Miðhjáleigu 8,78

Hægt tölt: 8,50
Hraðabreytingar: 8,83
Yfirferð: 9,00

4. Jakob S. Sigurðsson Eldur frá Köldukinn 8,39

Hægt tölt: 8,33
Hraðabreytingar: 8,50
Yfirferð: 8,33

5.-6. Ísólfur Líndal Freyðir frá Leysingjastöðum I 8,28

Hægt tölt: 7,83
Hraðabreytingar: 8,17
Yfirferð: 8,83

5.-6. Hinrik Bragason Stórval frá Lundi 8,28

Hægt tölt: 8,33
Hraðabreytingar: 8,00
Yfirferð: 8,50

7. Bylgja Gauksdóttir Grýta frá Garðabæ 8,06

Hægt tölt: 8,0 
Hraðabreytingar: 8,17
Yfirferð: 8,00

8. Viðar Ingólfsson Vornótt frá Hólabrekku 7,83

Hægt tölt: 8,00
Hraðabreytingar: 7,83
Yfirferð: 7,67