mánudagur, 23. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Árni Björn með snildarsýningu

Óðinn Örn Jóhannsson
15. mars 2018 kl. 23:23

Árni Björn og Flaumur frá Sólvangi.

A-ÚRSLIT GÆÐINGAFIMI 2018

Í kvöld fór fram gæðafimi í Meistaradeildinni en hún fór fram í reiðhöllinni í Víðidal. Eftir frábærar sýningar bæði í forkeppni og úrslitum stóð Árni Björn eftir með pálmann höndunum .

Úrslit kvöldsins voru sem hér segir:

1. Árni Björn Pálsson Flaumur frá Sólvangi 8.23

2. Julio Borba Glampi frá Ketilsstöðum 7.91

3. Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Óskar frá Breiðstöðum 7.59

4. Viðar Ingólfsson Pixi frá Mið-Fossum 7.49

5. Mette Mannseth Karl frá Torfunesi 7.48

6. Sylvía Sigurbjörnsdóttir Héðinn Skúli frá Oddhóli 7.31

FORKEPPNI GÆÐINGAFIMI 2018

Sæti Knapi Hestur Lið Aðaleinkunn

1 Julio Borba Glampi frá Ketilsstöðum 7.88

2 Árni Björn Pálsson Flaumur frá Sólvangi 7.82

3 Sylvía Sigurbjörnsdóttir Héðinn Skúli frá Oddhóli 7.65

4 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Óskar frá Breiðstöðum 7.47

5 Viðar Ingólfsson Pixi frá Mið-Fossum 7.45

6 Mette Mannseth Karl frá Torfunesi 7.32

7 Elin Holst Frami frá Ketilsstöðum 7.28

8 Hulda Gústafsdóttir Draupnir frá Brautarholti 7.20

9 Teitur Árnason Reynir frá Flugumýri 7.17

10 Ragnhildur Haraldsdóttir Þróttur frá Tungu 7.15

11 Jakob Svavar Sigurðsson Nökkvi frá Syðra-Skörðugili 7.07

12 Hans Þór Hilmarsson Sara frá Stóra-Vatnsskarði 7.00

13 Bergur Jónsson Herdís frá Lönguhlíð 7.00

14 Hanne Smidesang Roði frá Hala 6.95

15 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Sölvi frá Auðsholtshjáleigu 6.92

16 Sigurbjörn Bárðarson Nagli frá Flagbjarnarholti 6.82

17 Sigurður Sigurðarson Rauða-List frá Þjóðólfshaga 6.73

18 Jóhanna Margrét Snorradóttir Kári frá Ásbrú 6.65

19 Fredrica Fagerlund Stormur frá Yztafelli 6.63

20 Ragnar Tómasson Sleipnir frá Árnanesi 6.57

21 John Kristinn Sigurjónsson Æska frá Akureyri 6.53

22 Freyja Amble Gísladóttir Sif frá Þúfum 6.47

23 Berglind Ragnarsdóttir Frakkur frá Laugavöllum 6.43

24 Ásmundur Ernir Snorrason Pétur Gautur frá Strandarhöfði 6.35