fimmtudagur, 20. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Árni Björn mætir í a úrslitin

21. júlí 2012 kl. 22:00

Árni Björn mætir í a úrslitin

Keppendur létu það ekki á sig fá þó að nokkrir dropar féllu á þá.  Árni Björn Pálsson sigraði b úrslitin og mætir því í a úrslit á morgun. Árni Björn var á hestinum Stormi frá Herriðarhóli undan Aroni frá Strandarhöfða.

Meðfylgjandi eru niðurstöður úr b úrslitunum:

6. Árni Björn Pálsson Stormur frá Herriðarhóli 8,61

Hægt tölt: 8,5 8,5 8,0 8,0 8,5
Hraðabreytingar: 8,5 8,5 8,5 8,5 8,0
Greitt tölt: 9,0 9,0 9,0 9,0 8,5

7. Eyjólfur Þorsteinsson Háfeti frá Úlfsstöðum 7,89

Hægt tölt: 7,0 7,5 7,5 6,5 7,0
Hraðabreytingar: 7,5 8,0 8,0 8,0 7,5
Greitt tölt: 8,0 9,0 9,0 8,5 8,5

8. Þórarinn Eymundsson Taktur frá Varmalæk 7,67

Hægt tölt: 8,0 8,0 7,5 8,5 8,0
Hraðabreytingar: 8,5 8,0 7,5 7,0 7,5
Greitt tölt: 7,5 7,5 7,5 7,0 7,0

9. Ísólfur Líndal Freyðir frá Leysingjastöðum 7,67

Hægt tölt: 7,5 7,5 7,0 7,0 7,5
Hraðabreytingar: 7,5 7,0 6,5 7,5 7,0
Greitt tölt: 8,5 8,5 8,5 8,5 9,0

10. Bjarni Jónasson Randalín frá Efri-Rauðalæk

Hægt tölt: 7,0 7,0 7,0 7,5 7,0
Hraðabreytingar: 7,0 7,5 7,5 7,5 6,5
Greitt tölt: 7,5 7,5 7,5 8,0 8,0