miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Flottur árangur hjá Árna Birni

21. ágúst 2013 kl. 16:00

Árni Björn Pálsson og Þöll frá Enni

Sex hross með 8,50 eða hærra í hæfileikaeinkunn

Árna Birni Pálssyni hefur gengið mjög vel á kynbótabrautinni í ár, 16 hross í fyrstu verðlaun af 22 sýndum í fullnaðardóm. Sex hross hafa fengið 8,50 í einkunn fyrir hæfileika eða meira.  En það eru þau Hrafnar frá Auðsholtshjáleigu (8,72),  Erla frá Halakoti (8,63), Þöll frá Enni (8,59), Ríma frá Auðsholtshjáleigu (8,58), Villingur frá Breiðholti í Flóa (8,58) og  Ljúfur frá Torfunesi (8,50).

Þetta verður að teljast mjög góður árangur og líklegt verður að teljast að Árni Björn verði í slagnum um kynbótaknapa ársins 2013. 

Hér fyrir neðan er listi með þeim hrossum sem Árni Björn hefur sýnt í ár

IS númer Nafn Uppruni Sköpulag Hæfileikar Aðaleinkunn

IS2007287054 Ríma Auðsholtshjáleigu 8.35 8.58 8.49
IS2007187017
 Hrafnar Auðsholtshjáleigu 8.08 8.72 8.46
IS2008187685 Villingur Breiðholti í Flóa 8.26 8.58 8.46
IS2006258442 Þöll Enni 8.2 8.59 8.44
IS2008282451 Erla Halakoti 8.09 8.63 8.41
IS2008282829 Vakning Hófgerði 8.28 8.37 8.33
IS2008166207 Ljúfur Torfunesi 8.04 8.5 8.32
IS2008287018 Terna Auðsholtshjáleigu 8.2 8.36 8.3
IS2008158455 Sproti Enni 8.43 8.15 8.26
IS2006149193 Hróður Laugabóli 8.28 8.23 8.25
IS2006286935 Hula Árbæ 8.18 8.16 8.17
IS2005284171 Diljá Fornusöndum 7.67 8.46 8.15
IS2009287012 Prýði Auðsholtshjáleigu 8.16 8.07 8.11
IS2007286599 Hetja Herríðarhóli 8.23 7.93 8.05
IS2008287055 Teista Auðsholtshjáleigu 8.00 8.03 8.02
IS2007287012 Eldey Auðsholtshjáleigu 7.78 8.17 8.01
IS2007282825 Nóra Galtastöðum 7.63 8.19 7.97
IS2007287936 Stika Votumýri 8.23 7.77 7.95
IS2009187015 Vals Auðsholtshjáleigu 8.14 7.78 7.93
IS2007187685 Hans Breiðholti í Flóa 8.13 7.69 7.87
IS2006280713 Vordís Valstrýtu17.85 7.85 7.85
IS2007282828 Vitund Hófgerði 7.85 7.82 7.83