mánudagur, 15. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Árni Björn knapi ársins

11. janúar 2015 kl. 16:54

Verðlaunahafar

Glæsileg uppskeruhátíð.

Árni Björn Pálsson var valin knapi ársins en hann státar af glæstum ferli á síðasta ári. Sigraði töltið á Landsmóti og Íslandsmóti. Stóð sig frábærlega á kynbótabrautinni og á keppnisvellinum. Hann er fagmaður fram í fingurgóma og til sóma innan vallar sem og utan.

Aðrir sem tilnefndir voru til knapa ársins voru Daníel Jónsson, Reynir Örn Pálmason, Sigurður Sigurðarson og Þórarinn Ragnarsson

Þeir sem hlutu verðlaun á Uppskeruhátíðinni voru eftirfarandi: 

Íþróttaknapi ársins - Reynir Örn Pálmason 

Tilnefndir: 
Árni Björn Pálsson
Eyjólfur Þorsteinsson
Haukur Baldvinson
Jóhann Rúnar Skúlason
Reynir Örn Pálmason 

Gæðingaknapi ársins : Þórarinn Ragnarsson

Tilnefndir:
Gísli Gíslason
Sigurður Óli Kristinsson
Sigurður Sigurðarson
Steingrímur Sigurðsson
Þórarinn Ragnarsson 

 Skeiðknapi ársins - Teitur Árnason

Tilnefndir:

Bjarni Bjarnason
Daniel Ingi Smárason
Sigurbjörn Bárðarson
Vigdís Matthíasdóttir

Efnilegasti knapinn - Gústaf Ásgeir Hinriksson

Tilnefndir:
Guðmunda Ellen Sigurðardóttir
Gústaf Ásgeir Hinriksson
Jóhanna Margrét Snorradóttir
María Gyða Pétursdóttir
Róbert Bergmann

Kynbótaknapi ársins - Daníel Jónsson

Tilnefndir:
Agnar Þór Magnússon
Árni Björn Pálsson
Daníel Jónsson
Jakob Svavar Sigurðsson
Olil Amble

Ræktun Keppnishrossa LH 2014 - Þóroddsstaðir

Tilnefndir:
Fet
Flugumýri
Skriða
Syðri Gegnishólar/Ketilsstaðir
Þóroddsstaðir