miðvikudagur, 13. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Arnar funheitur

27. júlí 2014 kl. 16:30

Arnar Máni og Funi frá Hóli

A úrslit í fimmgangi í unglingaflokki.

Þá eru fimmgangs úrslitin byrjuð og voru það unglingarnir sem hófu leika. Arnar Máni Sigurjónsson á Funa frá Hóli hömpuðu Íslandsmeistaratitli í fimmgangi í unglingaflokki. Glæsilega riðið hjá krökkunum og flottir skeiðsprettir.

A-úrslit í fimmgangi unglingaflokki:

1 Arnar Máni Sigurjónsson / Funi frá Hóli 6,57 
2 Konráð Axel Gylfason / Fengur frá Reykjarhóli 6,21 
3 Glódís Rún Sigurðardóttir / Vonandi frá Bakkakoti 6,19 
4 Guðmar Freyr Magnússun / Frami frá Íbishóli 6,07 
5 Anna-Bryndís Zingsheim / Erill frá Mosfellsbæ 6,05 
6 Valdís Björk Guðmundsdóttir / Sálmur frá Halakoti 6,00