sunnudagur, 16. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Arnar Bjarki suðurlandsmeistari í fimmgangi ungmenna

21. ágúst 2010 kl. 14:51

Arnar Bjarki suðurlandsmeistari í fimmgangi ungmenna

Arnar Bjarki Sigurðarson sigraði fimmgang ungmenna á Vonanda frá Bakkakoti með 6,48 en hann var í 5.-7. sæti eftir forkeppni, sannarlega fínn árangur það.  Sigurður Rúnar Pálsson varð í öðru sæti á Glettingi frá Steinnesi með 6,45 og Teitur Árnason þriðji á Gammi frá Skíðbakka með 6,29.

 
Fimmgangur
A úrslit Ungmennaflokkur -
 
Mót: IS2010GEY066 - Suðurlandsmót í Hestaíþróttum Dags.:
Félag: Hestamannafélagið Geysir
  Sæti   Keppandi
1   Arnar Bjarki Sigurðarson / Vonandi frá Bakkakoti 6,48
2   Sigurður Rúnar Pálsson / Glettingur frá Steinnesi 6,45
3   Teitur Árnason / Gammur frá Skíðbakka 3 6,29
4   Kári Steinsson / Funi frá Hóli 6,26
5   Hekla Katharína Kristinsdóttir / Sjarmur frá Árbæjarhjáleigu 2 6,21
6   Erla Katrín Jónsdóttir / Flipi frá Litlu-Sandvík 6,17
7   Guðlaug Jóna Matthíasdóttir / Mylla frá Flögu 6,10