föstudagur, 15. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Arna Ýr og Þróttur vörðu sinn titil - Uppfærð frétt

20. mars 2011 kl. 22:35

Arna Ýr og Þróttur vörðu sinn titil - Uppfærð frétt

Vígalegar töltsveiflur sáust á opna Barkamótinu sem haldið var í reiðhöllinni í Víðidal laugardagskvöldið 19. mars.

Keppt var í þremur flokkum. Í flokki 17 ára og yngri sigraði Arnór Dan Kristinsson á Ásdísi frá Tjarnarlandi eftir jafna og spennandi keppni. Í flokki áhugamanna skaut Rúnar Bragason og Þrá frá Tungu öðrum góðum keppendum ref fyrir rass með glæsilegri sýningu. Þá varði Arna Ýr Guðnadóttir og Þróttur frá Fróni titil sinn í Opnum flokki, en þau sigruðu nokkuð örugglega. Næstir urðu þeir John Sigurjónsson á Íkoni frá Hákoti og Teitur Árnason á Tvistu frá Litla-Moshvoli, en þess má til gamans geta að báðir sátu þeir hross í eigu tengdamæðra sinna.

Úrslit mótsins urðu eftirfarandi:

A-úrslit

17 ára og yngri
1. Arnór Dan Kristinsson og Ásdís frá Tjarnarlandi - 6,49 
2. Rúna Tómasdóttir og Brimill frá Þúfu - 6,48
3. Bára Steinsdóttir og Spyrnir frá Grund II - 6,42
4. Rakel Jónsdóttir og Eirvör frá Hamrahól - 6,37
5. Harpa Sigríður Bjarnadóttir og Trú frá Álfhólum (úr B-úrslitum) - 6,26
6. Hulda Kolbeinsdóttir og Nemi frá Grafarkoti - 6,01

Áhugamannaflokkur
1. Rúnar Bragason og Þrá frá Tungu - 7,08
2. Ellen María Gunnarsdóttir og Lyfting frá Djúpadal  - 6,97
3. Halldóra Baldvinsdóttir og Hjálprekur frá Torfastöðum - 6,80
4. Kjartan Guðbrandsson og Svalvör frá Glæsibæ (úr B-úrslitum) - 6,77
5. Sigrún Ásta Haraldsdóttir og Frakki frá Enni -6,73
6. Erla Katrín Jónsdóttir og Sólon frá Stóra-Hofi - 6,67
7. Rósa Valdimarsdóttir og Vaka frá Margrétarhofi - 6,64

Opinn flokkur
1. Arna Ýr Guðnadóttir og Þróttur frá Fróni - 7,83
2. John Sigurjónsson og Íkon frá Hákoti - 7,46
3. Teitur Árnason og Tvista frá Litla-Moshvoli  - 7,36
4. Kári Steinsson og María frá Feti (úr B-úrslitum) - 7,23
5. Fanney Guðrún Valsdóttir og Fókus frá Sólheimum - 7,13
6. Birgitta Dröfn Kristinsdóttir og Vera frá Laugarbökkum - 7,08

 

B-úrslit

17 ára og yngri
6. Harpa Sigríður Bjarnadóttir og Trú frá Álfhólum  -  5,98     
7. Nína María Hauksdóttir og Ófeigur frá Syðri-Ingveldarstöðum -   5,94     
8. Magnús Þór Guðmundsson og Drífandi frá Búðardal   - 5,84     
9. Andri Ingason og Pendúll frá Sperðli  -  5,81     
10. Þórunn Þöll Einarsdóttir og Bikar frá Ytra-Skörðugili -   5,46

Áhugamannaflokkur
7. Kjartan Guðbrandsson og Svalvör frá Glæsibæ  -  6,43     
8. Guðni Hólm Stefánsson og Smiður frá Hólum  -  6,40     
9. Hulda G. Geirsdóttir og Róði frá Torfastöðum  -  6,08     
10. Hólmfríður Kristjánsdóttir og Þokki frá Þjóðólfshaga 1  -  5,98     
11. Haraldur Einarsson og Skírnir frá Svalbarðseyri -   5,92     
12. Karen Sigfúsdóttir og Ösp frá Húnsstöðum  -  5,91   

Opinn flokkur
7. Kári Steinsson og María frá Feti  -  6,89     
8. Ragnar Tómasson og Ari frá Köldukinn  -  6,79     
9. Jón Viðar Viðarsson og Ari frá Síðu  -  6,77     
10. Sigurbjörn Viktorsson og Kolbakur frá Hólshúsum  -  6,68     
11. Sara Ástþórsdóttir og Gjóska frá Álfhólum  -  6,51     
 

Meðfylgjandi eru nokkrar myndir frá mótinu.