föstudagur, 20. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Arna frá Skipaskaga efst

odinn@eidfaxi.is
10. júní 2015 kl. 21:45

Arna frá Skipaskaga fór yfir áttuna í töltkeppninni á úrtökunni fyrir HM.

Töltkeppni úrtöku fyrir HM í Herning.

Sigurður Sigurðarsson og Arna frá Skipaskaga eru efst eftir fyrri umferð í tölti T1 með 8,13 í einkunn. Önnur er Kristín Lárusdóttir á Þokka frá Efstu-Grund með 7,90 og þriðji er Sigurbjörn Bárðarsson og Jarl frá Miðfossum með 7,80.

Dagskrá dagsins endar svo með keppni í skeiðgreinum:

Gæðingaskeið

250m skeið

150m skeið