laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Áríðandi tilkynning frá HÍDÍ

25. janúar 2010 kl. 09:49

Áríðandi tilkynning frá HÍDÍ

Endanlegar dagsetningar á samræmingarnámskeiðum Hestaíþróttadómarafélagi Íslands, HÍDÍ, verða eins og áður var auglýst sunnudaginn 21. feb. 2010 í reiðhöllinni á Blönduósi og sunnudaginn 7. mars 2010 í Ingólfshöllinni í Ölfusi (ekki 7.febrúar í Reykjavík eins og áður misritaðist).

Námsskeiðin munu hefjast klukkan 9.00 árdegis og standa fram eftir degi. Áríðandi er að hestaíþróttadómarar mæti og viðhaldi réttindum sínum.

Fyrirhugað er að hafa nýdómaranámskeið í tengslum við Reykjavíkurmeistaramótið í vor ef næg þátttaka næst.  Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir um að láta vita til HÍDÍ á
Netfangið: pjetur@pon.is.

Stjórn HÍDÍ