miðvikudagur, 20. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Áratugur af Svellköldum konum

18. mars 2015 kl. 15:48

Svellkaldar konur 2014

Ráslistar ísmótsins sem fram fer á laugardag.

Tíunda mót Svellkaldra kvenna verður haldið í Skautahöllinni í Laugardal núna á laugardaginn. Ráslistarnir eru tilbúnir og undirbúningurinn er í hámarki, samkvæmt frétt frá LH.

DAGSKRÁ

  • 16:30 Minna vanar – forkeppni
  • 17:00 Meira vanar – forkeppni
  • 17:50 Opinn flokkur – forkeppni
  • MATARHLÉ
  • 19:00 B-úrslit minna vanar, meira vanar, opinn flokkur
  • 20:00 A-úrslit minna vanar, meira vanar, opinn flokkur

"Mótið er haldið til styrktar íslenska landsliðinu í hestaíþróttum og rennur allur ágóði af mótinu óskiptur til liðsins. Allt starfsfólk, undirbúningsnefnd og dómarar gefa vinnu sína. Við hvetjum hestamenn til að fjölmenna Skautahöllina að sjá glæsilega hesta og knapa. Miðaverð er kr. 1.000 og fer miðasala fram við innganginn. Allir velkomnir!"

Ráslistar Svellkaldra kvenna 2015

Minna vanar

1    Birna Sólveig Kristjónsdóttir    Hvessir frá Eyvindarmúla
1    Gunnhildur Rán Gunnarsdóttir    Hríma frá Naustum
1    Christiane Grossklaus    Haukur frá Syðri-Gróf 1
2    Edda Sóley Þorsteinsdóttir    Selja frá Vorsabæ
2    Sólrún Einarsdóttir    Sneið frá Hábæ
2    Ragnheiður Ásta Sigurðardóttir    Ólga frá Dallandi
3    Kolbrún Rós Hermannsdóttir    Sörvi frá Blesastöðum 1A
3    Steinunn Hildur Hauksdóttir    Karólína frá Vatnsleysu
3    Harpa Rún Jóhannsdóttir    Straumur frá Írafossi
4    Margrét Ríkharðsdóttir    Stilkur frá Höfðabakka
4    Halldóra Ólafsdóttir    Hekla frá Grindavík
4    Eyjalín Harpa Eyjólfsdóttir    Trú frá Ási
5    Gréta Rut Bjarnadóttir    Snægrímur frá Grímarsstöðum
5    Guðrún Pálína Jónsdóttir    Frans frá Feti
6    Arna Snjólaug Birgisdóttir    Bruni frá Akranesi
6    Vilborg Smáradóttir    Þoka frá Þjóðólfshaga 1
7    Svandís Beta Kjartansdóttir    Taktur frá Reykjavík
7    Hafrún Ósk Agnarsdóttir    Högni frá Þjóðólfshaga 1

Meira vanar

1    Brynja Rut Borgarsdóttir    Freisting frá Holtsenda 2
1    Ragnhildur Haraldsdóttir    Gletta frá Steinnesi
1    Petra Björk Mogensen    Sigríður frá Feti
2    Rut Skúladóttir    Glaður frá Mykjunesi 2
2    Hildur Kristín Hallgrímsdóttir    Lúna frá Reykjavík
2    Jessica Dahlgren    Glæta frá Hellu
3    Hafdís Arna Sigurðardóttir    Högna frá Skeiðvöllum
3    Birta Ólafsdóttir    Hemra frá Flagveltu
3    Sara Lind Ólafsdóttir    Arður frá Enni
4    Tinna Rut Jónsdóttir    Hemla frá Strönd I
4    Stella Björg Kristinsdóttir    Drymbill frá Brautarholti
4    Sunna Sigríður Guðmundsdóttir    Kornelíus frá Kirkjubæ
5    Guðrún Margrét Valsteinsdóttir    Léttir frá Lindarbæ
5    Klara Sveinbjörnsdóttir    Gola frá Þingnesi
5    Halldóra Baldvinsdóttir    Tenór frá Stóra-Ási
6    Þórunn Eggertsdóttir    Gefjun frá Bjargshóli
6    Jóhanna Margrét Snorradóttir    Ari frá Síðu
6    Ragnhildur Loftsdóttir    Elding frá Reykjavík
7    Hulda Björk Haraldsdóttir    Sólvar frá Lynghóli
7    Eygló Breiðfjörð Einarsdóttir    Ýmir frá Ármúla
7    Bryndís Snorradóttir    Vigdís frá Hafnarfirði
8    Hanifé Müller-Schoenau    Nn frá Hvoli
8    Úlfhildur Ída Helgadóttir    Erla frá Skák
8    Hulda Katrín Eiríksdóttir    Gýmir frá Ármóti
9    Lea Schöll    Óðinn frá Hárlaugsstöðum 2
9    Ásgerður Svava Gissurardóttir    Skálmöld frá Fornusöndum
10    Hrönn Kjartansdóttir    Sproti frá Gili
10    Sigríður Helga Sigurðardóttir    Sigurrós frá Vindhóli

Opinn flokkur

1    Kristín Lárusdóttir    Þokki frá Efstu-Grund
1    Bylgja Gauksdóttir    Dagfari frá Eylandi
1    Alma Gulla Matthíasdóttir    Álfadís frá Litlalandi Ásahreppi
2    Petronella Hannula    Blesi frá Flekkudal
2    Bergrún Ingólfsdóttir    Púki frá Kálfholti
2    Katla Gísladóttir    Kveikja frá Miðási
3    Sara Rut Heimisdóttir    Eirvör frá Hamrahóli
3    Ingunn Birna Ingólfsdóttir    Kæti frá Kálfholti
3    Stella Sólveig Pálmarsdóttir    Hraunar frá Efri-Hömrum
4    Iðunn Svansdóttir    Fjöður frá Ólafsvík
4    Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir    Tinni frá Laugabóli
4    Lena Zielinski    Melkorka frá Hárlaugsstöðum 2
5    Vilfríður Sæþórsdóttir    Gaumur frá Skarði
5    Pernille Lyager Möller    Sörli frá Hárlaugsstöðum
5    Maria Greve    Sunna frá Skagaströnd
6    Þórdís Erla Gunnarsdóttir    Terna frá Auðsholtshjáleigu
6    Helga Una Björnsdóttir    Telma frá Steinnesi
6    Sigríður Pjetursdóttir    Spurning frá Sólvangi
7    Friðdóra Friðriksdóttir    Þórólfur frá Kanastöðum
7    Sara Sigurbjörnsdóttir    Kengála frá Geitaskarði
8    Herdís Rútsdóttir    Ýr frá Skíðbakka I
8    Kristín Lárusdóttir    Elding frá Efstu-Grund