miðvikudagur, 13. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Anne Stine Haugen og Muni frá Kvistum í 8,27

9. ágúst 2013 kl. 12:19

Anne Stine Haugen og Muni frá Kvistum

Anne Stine og Isabella Felsum jafnar í 2-3 sæti.

Anne Stine Haugen skaust upp í 2-3 sæti rétt í þessu á hesti sínum Muna frá Kvistum með 8,27 í einkunn..

Kraftmikil sýning á þessum mikla yfirferðatöltara. Annar ekki síður þekktur yfirferðahestur og margfaldur Heimsmeistari, Jarl frá Miðkrika var einnig sýndur í þessu holli og hlaut 7,40.