þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Annasamur rigningdagur

30. júní 2014 kl. 23:30

Hleð spilara...

Samantekt mánudags á myndbandi.

Annar í Landsmóti var hráslagalegur fyrir gesti, og ekki síst þátttakendur. Dagskráin var þó þéttskipuð. Á kynbótavelli stóðu yfir sýningingar á sex og fimm vetra hryssum. Á aðalvelli fór fram forkeppni í B-flokki, barnaflokki og ungmennaflokki. Gæðingarnir létu þó vosbúðina ekki á sig fá og harðkjarna áhorfendur sátu sem fastast í brekkunni. Hér er dagurinn í augum kvikmyndatökumanns Eiðfaxa.