laugardagur, 19. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sproti yfir 8.80

31. maí 2016 kl. 15:03

Sproti frá Innri-Skeljabrekku

Kynbótasýningin í Spretti í Kópavogi.

Jakob S. Sigurðsson var að sýna Sprota frá Innri-Skeljabrekku í 8,83 fyrir hæfileika. Hann hlaut m.a. 9,5 fyrir brokk og vilja og geðslag. Sproti er undan Kvisti frá Skagaströnd og Nánd frá Miðsitju.

IS2010135610 Sproti frá Innri-Skeljabrekku
Örmerki: 968000005366000
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Ræktandi: Þorvaldur Jónsson
Eigandi: Þorvaldur Jónsson
F.: IS2003156956 Kvistur frá Skagaströnd
Ff.: IS1995135993 Hróður frá Refsstöðum
Fm.: IS1989235050 Sunna frá Akranesi
M.: IS2001258707 Nánd frá Miðsitju
Mf.: IS1997158469 Hágangur frá Narfastöðum
Mm.: IS1985258700 Katla frá Miðsitju
Mál (cm): 145 - 131 - 135 - 66 - 141 - 39 - 48 - 44 - 6,8 - 29,5 - 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,4 - V.a.: 8,1
Sköpulag: 7,5 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 7,0 - 8,5 - 8,5 - 9,0 = 8,09
Hæfileikar: 8,5 - 9,5 - 9,0 - 9,0 - 9,5 - 8,5 - 7,5 = 8,83
Aðaleinkunn: 8,54
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,5
Sýnandi: Jakob Svavar Sigurðsson
Þjálfari: Jakob Svavar Sigurðsson