miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Annar sólardagur á Vindheimamelum

1. júlí 2011 kl. 09:53

Annar sólardagur á Vindheimamelum

Nú sem stendur fer fram yfirlitssýning stóðhesta og er mikið af fólki í brekkunni enda veðrið mjög gott. Fólk vaknaði í sólskynið og mátti sjá kaffið drukkið undir berum himni...


Gera má ráð fyrir mikilli fjölgun fólks hér á melunum er líða tekur á daginn og í kvöld.