sunnudagur, 17. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Annar sigur hjá Önnu og Glað

19. mars 2014 kl. 22:47

Anna Kristín Friðriksdóttir og Glaður frá Grund

KEA mótaröðin

Óhætt að segja að Anna Kristín Friðriksdóttir og Glaður frá Grund hafi haldið áfram sigurgöngu sinni en þau sigruðu töltið í flokknum meira vanar. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin úr töltinu í KEA mótaröðinni sem fram fór í gærkvöldi. Öll úrslit kvöldsins má sjá með því að smella HÉR

 Staðan í liðkeppninni er þannig

G. Hjálmarsson  203,72
Team Ektafiskur 199,27
Björg Bautinn  181,83
Efri Rauðalækur – Lífland 158,29
Útrás  154,81

 

Tölt T3A úrslit Meira vanir 

1   Anna Kristín Friðriksdóttir / Glaður frá Grund7,44 Team Ektafiskur
2   Guðmundur Karl Tryggvason / Ás frá Skriðulandi7,28 Björg Bautinn
3   Líney María Hjálmarsdóttir / Sprunga frá Bringu7,17 Team G. Hjalmars
4   Þór Jónsteinsson / Gína frá Þrastarhóli7,00 Team Ektafiskur
5   Tryggvi Björnsson / Blær frá Kálfholti6,83 Team G. Hjalmars

Tölt T3B úrslit Meira vanir 

1   Tryggvi Björnsson / Blær frá Kálfholti6,89 Team G. Hjálmars
2   Þorbjörn Hreinn Matthíasson / Fróði frá Akureyri6,83 Team Ektafiskur
3   Jakob Víðir Kristjánsson / Gítar frá Stekkjardal6,61 Team Ektafiskur
4   Guðröður Ágústson / Hnöttur frá Valþjófsstað 26,50 HEfri Rauðalækur - Lifland
5   Hans Kjerúlf / Askur frá Lönguhlíð6,50 HEfri Rauðalækur - Lifland
6   Elvar Einarsson / Mön frá Lækjarmóti6,50 HTeam G. Hjálmars
7   Sæmundur Sæmundsson / Lyfting frá Fyrirbarði6,44 Team G. Hjálmars

Tölt T3A úrslit Minna vanir  

1   Camilla Höj / Sveifla frá Hóli7,00 Lið Útrásar
2   Anna Catharina Gros / Sátt frá Grafarkoti6,78 Lið Útrásar
3   Guðmundur S Hjálmarsson / Einir frá Ytri-Bægisá I6,72 Team G. Hjálmars
4   Sigmar Bragason / Sigurbjörg frá Björgum6,61 Björg Bautinn
5   Sigurjón Örn Björnsson / Ársól frá Strandarhöfði6,28 Team Ektafiskur