mánudagur, 26. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Annar Íslandsmeistaratitilinn

17. júlí 2016 kl. 15:00

100m. skeið

Niðurstöður úr 100m. skeiðinu á Íslandsmóti yngri flokkanna.

Konráð Valur Sveinsson og Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu voru að vinna annan Íslandsmeistaratitil sinn og nú í 100 m skeiði. Þeir fóru á tímanu 7,73 sek en Gústaf Ásgeir Hinriksson og Andri frá Lynghaga voru í öðru sæti með 7,86 í einkunn. 

1 " Konráð Valur Sveinsson

Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II

" 7,73 
2 " Gústaf Ásgeir Hinriksson

Andri frá Lynghaga

" 7,86 
3 " Finnur Jóhannesson

Tinna Svört frá Glæsibæ

" 7,87 
4 " Þorgeir Ólafsson

Ögrunn frá Leirulæk

" 7,96 
5 " Dagmar Öder Einarsdóttir

Odda frá Halakoti

" 8,11 
6 " Valdís Björk Guðmundsdóttir

Erill frá Svignaskarði

" 8,15 
7 " Kristófer Smári Gunnarsson

Kofri frá Efri-Þverá

" 8,21 
8 " Jóhanna Margrét Snorradóttir

Gletta frá Bringu

" 8,24 
9 " Karítas Aradóttir

Viljar frá Skjólbrekku

" 8,27 
10 " Védís Huld Sigurðardóttir

Fálki (Taktur) frá Stóra-Hofi

" 8,31 
11 " Glódís Rún Sigurðardóttir

Blikka frá Þóroddsstöðum

" 8,62 
12 " Rúna Tómasdóttir

Gríður frá Kirkjubæ

" 8,72 
13 " Máni Hilmarsson

Mjölnir frá Hvammi 2

" 9,04 
14 " Dagur Ingi Axelsson

List frá Svalbarða

" 9,05 
15 " Sara Bjarnadóttir

Dimmalimm frá Kílhrauni

" 9,28 
16 " Þorsteinn Björn Einarsson

Mínúta frá Hryggstekk

" 9,62 
17 " Súsanna Katarína Guðmundsdóttir

Óðinn frá Hvítárholti

" 9,89 
18 " Herdís Lilja Björnsdóttir

Byr frá Bjarnarnesi

" 10,47 
19 " Halldór Þorbjörnsson

Diljá frá Miðengi

" 0,00 
20 " Sunna Lind Ingibergsdóttir

Flótti frá Meiri-Tungu 1

" 0,00 
21 " Alexander Freyr Þórisson

Gnótt frá Læk

" 0,00 
22 " Katrín Eva Grétarsdóttir

Fjarkadís frá Austurkoti

" 0,00 
23 " Aron Freyr Petersen

Aría frá Hlíðartúni

" 0,00 
24 " Þórdís Inga Pálsdóttir

Hafdís frá Herríðarhóli

" 0,00 
25 " Glódís Helgadóttir

Bjartey frá Ragnheiðarstöðum

" 0,00 
26 " Arnór Dan Kristinsson

Ormur frá Framnesi

" 0,00