miðvikudagur, 21. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Annar í landsmóti

26. júní 2012 kl. 08:28

Annar í landsmóti

Annar dagur landsmóts er runninn upp og núna kl. 8.30 fer fram forkeppni í A-flokki gæðinga. Alls eru 102 gæðingar skráðir til leiks en ráslistann má nálgast hér. 

Eftir hádegi munu unglingarnir taka við og kl. 18 munu svo 30 efstu klárhestarnir í B-flokki gæðinga etja kappi í milliriðli.

Spennandi dagur framundan!