mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Annar hæsti í heimi

odinn@eidfaxi.is
12. júlí 2013 kl. 11:00

Hleð spilara...

Tveir hæst dæmdu 4 vetra hestar ársins voru á FM2013.

Hæst dæmdi 4 vetra hestur ársins er Hersir frá Lambanesi, en myndband af honum er hér á Eiðfaxi Sjónvarp. Annar á eftir honum er Ölnir frá Akranesi og hér er myndband af honum í kynbótadómi FM2013.

IS2009135006 Ölnir frá Akranesi
Örmerki: 352206000062146
Litur: 1554 Rauður/milli- blesótt hringeygt eða glaseygt
Ræktandi: Smári Njálsson
Eigandi: Smári Njálsson
F.: IS2002136610 Glotti frá Sveinatungu
Ff.: IS1988165895 Gustur frá Hóli
Fm.: IS1990236610 Sonnetta frá Sveinatungu
M.: IS2000235006 Örk frá Akranesi
Mf.: IS1993187449 Markús frá Langholtsparti
Mm.: IS1976284356 Ösp frá Lágafelli
Mál (cm): 146 - 134 - 138 - 64 - 145 - 38 - 49 - 44 - 6,5 - 31,0 - 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,7 - V.a.: 8,7
Sköpulag: 7,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,0 = 8,26
Hæfileikar: 9,0 - 8,5 - 7,0 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 7,5 = 8,38
Aðaleinkunn: 8,33
Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Jakob Svavar Sigurðsson