laugardagur, 15. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Annað vetrarmót Smára

23. mars 2010 kl. 08:37

Annað vetrarmót Smára

Minnum á annað vetrarmót Smára sem fram fer núna á laugardaginn 27. Mars kl 13:00 ( sjá önnur tíma setning en verið hefur)

Keppt verður í  pollaflokki - 9 ára og yngri
                            barnaflokki - 10-13 ára
                            unglingaflokki - 14-17 ára
                            ungmennaflokki 18-21 árs
                            fullorðinsflokki 1 og 2 flokki
                            unghrossaflokki hross fædd 2005 og 2006

Skráningargjald er í alla flokka nema pollaflokk og barnaflokk, 1000 kr á skráningu sem greiðist á staðnum.

Skráning er á staðnum og hefst kl 11:30. Skráningu lýkur 12:50

Riðið verður í þessari röð:

  • Pollaflokkur
  • Unghrossaflokkur
  • Barnaflokkur
  • Unglingaflokkur
  • Ungmennaflokkur
  • Fullorðinsflokkur 2
  • Fullorðinsflokkur 1


Keppendur eru beðnir um að mæta í flíkum sem hægt er að næla númerin á bakið á þeim.

Kaffisala í Reiðhöllinni.

Hvetjum sem flesta til að koma og vera með eða bara koma og horfa á og hitta fólkið!

Vonumst til að sjá sem flesta
Mótanefnd Smára