sunnudagur, 17. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Annað Vetrarmót Harðar

18. mars 2014 kl. 11:30

Annað vetrarmót Harðar

Frítt fyrir polla og börn

Annað Vetrarmót Harðar - Margrétarhofsmótið, verður haldið í Reiðhöllinni í Herði 22. mars. 

Skráning fer fram í höllinni föstudaginn 21. mars milli kl. 17:00 - 19:00 og mótið hefst kl. 11:00 á laugardeginum á pollaflokk.

Dagskrá:
Pollar teymdir
Pollar ríða sjálfir
Barnaflokkur
Unglingaflokkur
Ungmennaflokkur
Konur II
Konur I
Karlar II
Karlar I
Opinn flokkur

Skráningargjald er 1000 kr., frítt er fyrir polla og börn.