miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Annað vetrarmót Geysis

8. mars 2016 kl. 13:55

Hestamannafélagið Geysir

Niðurstöður frá mótinu.

Úrslit af 2.vetramóti Geysis

Pollaflokkur

Eivör vaka 5 ára á Vísir 18 vetra
Steinunn Lilja 8 ára á Brodda 7 vetra
Þórður Freyr 5 ára á Hamar 7 vetra
Heiðdís Fjóla 7 ára á Kylju 16 vetra
Álfheiður Þóra 4 ára á Grettir 7 vetra
Hákon Þór 4 ára á Gleymerey 20 vetra
Berglind 7 ára á Röðul 25 vetra
Ingvar Máni 7 ára á Gleymerey 20 vetra
Þorsteinn 5 ára á Vissu 22 vetra
Freyja 8 ára á Írenu 22 vetra

Barnaflokkur

1.    Lilja Dögg Ágústsdóttir á Dáð frá Eyvindarmúla

2.    Sara Sigríksdóttir á Fjarka frá Miðju

3.    Elísabet Vaka á Vísi frá Efri-Hömrum

4.    Svanhvít Stella á Gleymerey

5.    Jón Ársæll á Árvak frá Bakkakoti

6.    María Ósk Steinsdóttir á Kjöru frá Mosfellsbæ

7.    Edda M. Magnúsdóttir á Röðli

Unglingaflokkur

1.    Annika Rut Arnarsdóttir á Spes frá Herríðarhóli

2.    Sigurlín F. Arnarsdóttir á Reyk frá Herríðarhóli

3.    Kolbrá Lóa Ágústsdóttir á Hug frá Fíflholti

Ungmennaflokkur

1.    Guðmunda Ellen Sigurðardóttir á Magna frá Hólum

2.    Eygló Arna Guðnadóttir á Iðju frá Þúfu

3.    Mayara Gervini á Haustnótt frá Akurgerði

4.    Helga Þ.Steinsdóttir á Svala frá Feti

5.    Matthías Elmar á Austra frá Svanavatni

6.    Anna Guðrún Þórðardóttir á Njálu frá Stuðlum

7.    Ellie á Aftureldingu frá Þjórsárbakka

Áhugamannaflokkur

1.    Þyrí Sölva Bjargardóttir á Skjóna frá Glæsibæ

2.    Elín Hrönn Sigurðardóttir á Hrannari frá Skeiðvöllum

3.    Sara Nilsen á Aríu frá Miðkoti

4.    Ragnheiður Jónsdóttir á Grettir frá Vestra-Fíflholti

5.    Heiðdís Arna Ingvarsdóttir á Glúm frá Vakursstöðum

6.    Lea Schell á Eldingu frá Stokkseyraseli

7.    Ásmundur Þórisson á Framtíð frá Hvolsvelli

8.    Ragnheiður Hallgrímsdóttir á Hrapp frá Kálfholti

9.    Brynja Jónasdóttir á Væntingu frá Lyngholti

10.Pia Rumpf á Húna frá Skollagróf

Opinn Flokkur

1.    Bylgja Gauksdóttir á Nínu frá Feti

2.    Sigurður Óli Kristinsson á Kná frá Nýjabæ

3.    Magnús Ingi Másson á Bessa frá Laugabökkum

4.    Emil Obelitzet á Víking frá Feti

5.    Hanna Rún Ingibergsdóttir á Hrafnfinn frá Sörlatungu

6.    Pernille Möller á Kolku frá Hárlaugsstöðum

7.    Hjörtur Ingi Magnússon á Davíð frá Hofsstöðum

8.    Lena Zielenski á Eyvör frá Efra-Hvoli

9.    Matthías Leó Matthíasson á Sturlung frá Leirubakka

10.Sigurður Sæmundsson á Vonadís frá Holtsmúla

 

Dómarar Mótsins voru Hekla Katharína Kristinsdóttir og Marjolijn Tiepen.