föstudagur, 22. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Annað vetrarmót Geysis

26. febrúar 2014 kl. 13:22

Hestamannafélagið Geysir

Parið safnar stigum í stigakeppninni

Annað vetrarmót Geysis verður haldið laugardaginn 1. Mars, í Rangárhöllinni,  Gaddstaðaflötum.

Skráning hefst kl: 12 og mótið kl: 13

Eftirtaldir flokkar verða í boði: Pollar, Börn, Unglingar, Ungmenni, Áhugamenn og Opinn flokkur.

Ath. Parið (knapi/hestur) safna stigum í mótaröðinni.