fimmtudagur, 22. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Annað mótið í Bikarkeppinni

24. febrúar 2010 kl. 12:30

Annað mótið í Bikarkeppinni

Nú á föstudagskvöldið er komið að öðru mótinu í Bikarkeppninni milli hestamannafélaganna á höfuðborgarsvæðinu. Það eru Harðarmenn og konur í Mosfellsbæ sem halda mótið að þessu sinni, sem hefst kl. 20:00. Keppt verður í fimmgangi en sýna þarf tölt, brokk, fet, stökk og skeið.

Einvaldar eru kröfuharðir á lið sín og áhorfendur mæta í miklu stuði til að styðja við sitt fólk!