mánudagur, 26. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Anna-Bryndís efst

15. júlí 2016 kl. 11:46

Forkeppni í tölti í ungmennaflokki lokið - Íslandsmót yngri flokka.

Forkeppni í tölti T3 í ungmennflokki er lokið. Eftir forkeppni leiðir Anna-Bryndís Zingsheim á Degi frá Hjarðartúni með 7,03 í einkunn en þau eru einnig efst í fjórgangi í ungmennaflokki. Anna-Bryndís og Dagur urðu Íslandsmeistarar í fyrra í tölti í unglingaflokki.

Hér fyrir neðan eru niðurstöður úr forkeppni.

Forkeppni - Tölt T3 - Ungmennaflokkur - Niðurstöður

Sæti Keppandi
1 Anna-Bryndís Zingsheim / Dagur frá Hjarðartúni 7,03
2 Fríða Hansen / Hekla frá Leirubakka 7,00
3 Sonja S Sigurgeirsdóttir / Jónas frá Litla-Dal 6,90
42465 Róbert Bergmann / Brynja frá Bakkakoti 6,83
42465 Dagmar Öder Einarsdóttir / Glóey frá Halakoti 6,83
6 Gústaf Ásgeir Hinriksson / Draupnir frá Brautarholti 6,73
42559 Brynja Kristinsdóttir / Kiljan frá Tjarnarlandi 6,67
42559 Arnór Dan Kristinsson / Tinni frá Laugabóli 6,67
9 Jóhanna Margrét Snorradóttir / Stjörnufákur frá Blönduósi 6,60
10 Finnur Jóhannesson / Óðinn frá Áskoti 6,57
42686 Fríða Hansen / Kvika frá Leirubakka 6,43
42686 Hrafnhildur Magnúsdóttir / Eyvör frá Blesastöðum 1A 6,43
13 Þorgeir Ólafsson / Öngull frá Leirulæk 6,40
14-17 Þorgils Kári Sigurðsson / Vakar frá Efra-Seli 6,37
14-17 Thelma Dögg Harðardóttir / Albína frá Möðrufelli 6,37
14-17 Guðný Margrét Siguroddsdóttir / Reykur frá Brennistöðum 6,37
14-17 Arnór Dan Kristinsson / Dáti frá Hrappsstöðum 6,37
18-19 Árný Oddbjörg Oddsdóttir / Tjara frá Hábæ 6,30
18-19 Bjarki Freyr Arngrímsson / Súla frá Sælukoti 6,30
20-23 Jóhanna Margrét Snorradóttir / Kári frá Ásbrú 6,27
20-23 Bjarki Freyr Arngrímsson / Frosti frá Höfðabakka 6,27
20-23 Birna Olivia Ödqvist / Daníel frá Vatnsleysu 6,27
20-23 Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Koltinna frá Varmalæk 6,27
24-25 Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Hlekkur frá Lækjarmóti 6,23
24-25 Valdís Björk Guðmundsdóttir / Hugsýn frá Svignaskarði 6,23
26-28 Nína María Hauksdóttir / Nasa frá Sauðárkróki 6,17
26-28 Þorgeir Ólafsson / Halur frá Breiðholti, Gbr. 6,17
26-28 Konráð Valur Sveinsson / Hnokkadís frá Laugavöllum 6,17
29-31 Eva Dögg Pálsdóttir / Stuðull frá Grafarkoti 6,13
29-31 Róbert Bergmann / Skálmöld frá Eystra-Fróðholti 6,13
29-31 Máni Hilmarsson / Vésteinn frá Snorrastöðum 6,13
32 Halldór Þorbjörnsson / Vörður frá Hafnarfirði 6,07
33-36 Súsanna Katarína Guðmundsdóttir / Hyllir frá Hvítárholti 6,00
33-36 Elísa Benedikta Andrésdóttir / Flötur frá Votmúla 1 6,00
33-36 Brynjar Nói Sighvatsson / Framsýn frá Oddhóli 6,00
33-36 Máni Hilmarsson / Prestur frá Borgarnesi 6,00
37-38 Máni Hilmarsson / Bubbi frá Þingholti 5,93
37-38 Elín Árnadóttir / Blær frá Prestsbakka 5,93
39 Berglind Ýr Ingvarsdóttir / Elísa frá Bakkakoti 5,90
40 Birta Ingadóttir / Björk frá Þjóðólfshaga 1 5,87
41 Heiða Rún Sigurjónsdóttir / Geisli frá Möðrufelli 5,83
42 Margrét Halla Hansdóttir Löv / Paradís frá Austvaðsholti 1 5,80
43 Árný Oddbjörg Oddsdóttir / Sneið frá Hábæ 5,77
44 Þorsteinn Björn Einarsson / Kliður frá Efstu-Grund 5,70
45 Ágústa Baldvinsdóttir / Krossbrá frá Kommu 5,40
46 Guðbjörg Halldórsdóttir / Ísak frá Egilsstaðakoti 5,37
47 Viktoría Gunnarsdóttir / Kopar frá Akranesi 5,33
48 Jasmina Koethe / Herkules frá Kyljuholti 5,23
49 Elmar Ingi Guðlaugsson / Sæfaxi frá Eystra-Fróðholti 5,00
50 Svavar Arnfjörð Ólafsson / Sjón frá Útverkum 4,87
51 Guðbjörg Halldórsdóttir / Þór frá Melabergi 4,83
52 Johannes Amplatz / Yrpa frá Ljónsstöðum 3,70
53-59 Atli Freyr Maríönnuson / Óðinn frá Ingólfshvoli 0,00
53-59 Árný Oddbjörg Oddsdóttir / Hrafnhildur frá Litlalandi 0,00
53-59 Ólafur Axel Björnsson / Þengill frá Hofsstöðum 0,00
53-59 Snorri Egholm Þórsson / Sæmd frá Vestra-Fíflholti 0,00
53-59 Jasmina Koethe / Hljómur frá Horni I 0,00
53-59 Árný Oddbjörg Oddsdóttir / Kaspar frá Kommu 0,00
53-59 Harpa Sigríður Bjarnadóttir / Tandri frá Breiðstöðum 0,00