fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Andlegt og líkamlegt jafnvægi

30. október 2014 kl. 10:00

Hæst dæmdi 4. vetra hestur í heimi, Konsert frá Hofi, knapi Agnar Þór Magnússon. Til að ná fram góðum afköstum þarf hesturinn að vera í góðu líkamlegu og andlegu jafnvægi. Mynd/Birna Tryggvad. Thorlacius

Meiri námsgeta og árangur í allri þjálfun.

Hinn klassíski þjálfunarstigi er hundrað ára gamall og kemur upprunalega úr dressúr reiðmennsku. Kerfi þetta virkar vel á allar hestagerðir og á öll þjálfunarstig.

Í 10. tbl. Eiðfaxa má nálgast þjálfunargrein eftir Birnu Tryggvadóttur Thorlacius. Þar er í grófum dráttum farið yfir fyrsta þrep þjálfunarstigans sem snýst um að fá hestinn rólegan og lausan við alla óþarfa spennu.

Hægt er að gerast áskrifandi í síma 511 6622 eða með því að senda tölvupóst á eidfaxi@eidfaxi.is.