fimmtudagur, 21. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

„Ánægjuleg viðurkenning eftir strembið sumar“

7. nóvember 2019 kl. 09:34

Hlynur, Bjarney og Unnsteinn Heiðar

Viðtal við fjölskylduna að Svanavatni í Austur-Landeyjum

 

Þau Hlynur Guðmundsson og Bjarney Jóna Unnsteinsdóttir búa og reka tamningastöð að Svanavatni. Þau keyptu jörðina fyrir tæplega ári síðan og fluttu þangað rétt fyrir páskanna á þessu ári. Þau eru bæði tamningamenn og reiðkennarar frá Háskólanum á Hólum.

Á staðnum voru útihús sem þau hafa nú breytt í hesthús. Það hefur verið mikil vinna hjá þeim að standsetja útihúsin en þau eru svo heppin að eiga góða fjölskyldu og vini sem hafa hjálpað þeim mikið við að koma sér fyrir á Svanavatni.

Hlynur var útnefndur gæðingaknapi ársins 2019 fyrir árangur sinn á árinu.

Blaðamaður Eiðfaxa heimsótti þau Hlyn, Bjarney og son þeirra Unnstein Heiðar og tók þau tali.

Viðtalið má nálgast með því að smella á vefslóðin hér fyrir neðan

https://youtu.be/6PsbD76VPrs