föstudagur, 22. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ánægja á Landsbankamóti Sörla - úrslit og myndir

27. febrúar 2011 kl. 15:11

Ánægja á Landsbankamóti Sörla - úrslit og myndir

Fyrsta Landsbankamót Sörla var haldið í gær að Sörlastöðum.

Kemur fram í tilkynningu frá mótanefnd Sörla að hestakostur hafi verið góður en um hundrað skráningar voru á mótið. Einnig kemur fram að ánægja hafi verið með nýja flokkskiptingu en flokkar fullorðina voru fjórir talsins, skipt eftir keppnisreynslu auk heldrimannaflokks fyrir knapa 50 ára og eldri.

Meðfylgjandi eru myndir sem Dagur Brynjólfsson tók í Hafnafirði í gær. Fleiri myndir má nálgast á dalli.is.

Úrslit urðu eftirfarandi:

Pollar

Kolbrún Sif Sindradóttir og Haukur frá S.- Skörðugili
Lilja Dögg Gunnarsdóttir og Kolskeggur frá Laugarbóli
Davíð Snær Sveinsson og Gleymmérei frá Álfhólahjáleigu
Inga Sóley Gunnarsdóttir og Vinur frá Ólafsvik
Sara Dís Snorradóttir og Faxi frá Sogni

Barnaflokkur

1.     Rúna Tómasdóttir og Brimill frá Þúfu
2.     Viktor Aron Adolfsson og Assa frá Búlandi
3.     Aníta Rós Róbertsdóttir og Sleipnir frá Búlandi
4.     Katla Sif Snorradóttir og Vilma frá Bakka
5.     Þorbjörg Fjóla Sigurðardóttir og Þytur frá Leirum
6.     Katrín Eva Grétarsdóttir og Flinkur frá Vogsósum
7.     Björk Davíðsdóttir og Leikur

Unglingaflokkur

1.     Valdís Björk Guðmundsdóttir og Hrefna frá Dallandi
2.     Viktor Sævarsson og Wagner frá Prestshúsum
3.     Brynja Kristinsdóttir og Fiðla frá Gunnlaugsstöðum
4.     Alexandra Ýr Kolbeinsdóttir og Lyfting frá Skrúð
5.     Sara Rakel Kristinsdóttir og Pjakkur frá Vatnsleysu

Ungmennaflokkur

1.     Rósa Líf Darradóttir og Ægir frá Móbergi
2.     Karen Sigfúsdóttir og Háfeti frá Litlu-Sandvík
3.     Jón Bjarni Smárason og Neisti frá Flekkudal
4.     Anton Haraldsson og Bjarmi frá Ögmundarstöðum
5.     Hanna Rún Ingibergsdóttir og Beykir frá Þjóðólfshaga

Heldrimannaflokkur

1.     Hörður Jónsson og Snerra frá Reykjavík
2.     Smári Adolfsson og Eldur frá Kálfholti
3.     Pálmi Adolfsson og Svarti-Pétur frá Langholtsparti
4.     Vilhjálmur Bjarnason og Spyrna frá Síðu
5.     Páll Ólafsson og Lyfting frá Tungu

3- flokkur

1.     Gríma Huld Blængsdóttir og Þytur frá Syðra-Fjalli
2.     Helga Björg Sveinsdóttir og Snælda frá Svignaskarði
3.     Stella Björg Kristinsdóttir og Skeggi frá Munaðarnesi
4.     Hlynur  Árnason og Korgur frá Hafnarfirði
5.     Thelma Víglundsdóttir og Venus frá Breiðstöðum

2 – flokkur

1.     Kristján Baldursson og Blesi frá Syðra-Garðshorni
2.     Eggert  Hjartarson og Flótti frá Nýja-Bæ
3.     Sigurður Markússon og Dynjandi frá Ragnheiðarstöðum
4.     Rakel Sigurðardóttir og Grótta frá Miðhjáleigu
5.     Valka Jónsdóttir og Svaki frá Auðsholtshjáleigu

1 – flokkur

1.     Gylfi Örn Gylfason og Álfur frá Akureyri
2.     Sævar Leifsson og Ólína frá Miðhjáleigu
3.     Bjarni Sigurðsson og Nepja frá Svignaskarði
4.     Darri Gunnarsson og Unnar frá Árbakka
5.     Katrín Stefánsdóttir og Kolfinna frá Forsæti

Opinn flokkur

1.     Anna Björk Ólafsdóttir og Bjarki f.
2.     Sindri Sigurðsson og Védís frá Hvolsvelli
3.     Snorri Dal og Helgi frá Stafholti
4.     Berglind Rósa Guðmundsdóttir og Hákon frá Eskiholti
5.     Adolf Snæbjörnsson og Gleði frá Hafnarfirði

Skeið

1.     Axel Geirsson og Losti frá Norður-Hvammi 8,40
2.     Ingibergur Árnason og Birta frá Suður Nýja-Bæ  8,70
3.     Atli Guðmundsson og Hengill frá Sauðarfelli 8,85
4.     Berglind Rósa Guðmundsdóttir og Gammur frá Svignaskarði 9,04
5.     Rúna Tómasdóttir og Grýður Kirkjubæ  9,14