sunnudagur, 16. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Alur og Jakob efstir

21. júlí 2012 kl. 15:34

Alur og Jakob efstir

Flottar sýningar í slaktaumatöltinu. Jakob og Alur eru langefstir með 8,40 í slaktaumatöltinu. Árni Björn kemur þar á eftir með 7,50 í einkunn og Valdimar þriðji með 7,40 í einkunn.

Niðurstöður úr slaktaumatöltinu:

  Sæti   Keppandi

1   Jakob Svavar Sigurðsson / Alur frá Lundum II 8,40
2   Árni Björn Pálsson / Hrannar frá Skyggni 7,50
3   Valdimar Bergstað / Týr frá Litla-Dal 7,40
4   Reynir Örn Pálmason / Greifi frá Holtsmúla 1 7,23
5-6   Snorri Dal / Helgi frá Stafholti 7,17
5-6   Mette Mannseth / Stjörnustæll frá Dalvík 7,17

7   Þórarinn Eymundsson / Vanadís frá Holtsmúla 1 7,10
8   Mette Mannseth / Háttur frá Þúfum 6,97
9   Líney María Hjálmarsdóttir / Þytur frá Húsavík 6,77
10   Anna S. Valdemarsdóttir / Adam frá Vorsabæjarhjáleigu 6,70
11   Daníel Ingi Smárason / Gleði frá Hafnarfirði 6,57
12   Páll Bragi Hólmarsson / Snæsól frá Austurkoti 6,50
13-14   Halldóra H Ingvarsdóttir / Dagfinnur frá Blesastöðum 1A 6,47
13-14   Anna S. Valdemarsdóttir / Dofri frá Steinnesi 6,47
15   Saga Mellbin / Bárður frá Gili 6,33
16   Viðar Ingólfsson / Már frá Feti 6,30
17   Sigurður Sigurðarson / Gulltoppur frá Þjóðólfshaga 1 0,00