föstudagur, 15. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Alur og Jakob efstir

21. júlí 2012 kl. 14:50

Alur og Jakob efstir

Jakob S. Sigurðsson er búin að taka afgerandi forystu í slaktaumatöltinu hér á Vindheimamelum. Jakob er á hestinum Al frá Lundum II en þeir fengu 8,40 í einkunn. 

Niðurstöður:

Töltkeppni T2
Meistaraflokkur
Sæti Knapi Hestur Aðildafélag Einkunn

Jakob Svavar Sigurðsson Alur frá Lundum II Dreyri 8,40
Snorri Dal Helgi frá Stafholti Sörli 7,17
Mette Mannseth Háttur frá Þúfum Léttfeti 6,97
Líney María Hjálmarsdóttir Þytur frá Húsavík Stígandi 6,77
Daníel Ingi Smárason Gleði frá Hafnarfirði Sörli 6,57
Anna S. Valdemarsdóttir Dofri frá Steinnesi Fákur 6,47
Halldóra H Ingvarsdóttir Dagfinnur frá Blesastöðum 1A Hörður 6,47
Saga Mellbin Bárður frá Gili Sörli 6,33
Viðar Ingólfsson Már frá Feti Fákur 6,30