mánudagur, 23. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Heillandi bróðir Aspar

30. janúar 2014 kl. 12:00

Hleð spilara...

Þórdís Erla byrjar með stæl.

Það var kraftur í Þórdísi Erla Gunnarsdóttir, liðstjóri Auðsholtshjáleigu, á fyrsta móti Meistaradeildarinnar.  Hún sat klárhestinn Sprota frá Enni sem margir heilluðust af.

Eiðfaxi spjallaði við Þórdísi Erlu, sem er nýstigin í hnakkinn eftir nokkurra mánaða hlé.