mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Almenn sátt um kerfið"

odinn@eidfaxi.is
6. september 2013 kl. 23:17

Hleð spilara...

Heimir Gunnarsson og Birna í Eskiholti eftir málþing fagráðs

Nú í dag fór fram málþing fagráðs í hrossarækt á Hvanneyri. Til þessa málþings var boðað eftir að talsvert ósætti myndaðist vegna uppákomu á kynbótasýningu á Selfossi. Talsvert hefur verið fjallað um þetta atvik hér á vefnum en í kjölfar þess sagði Magnús Lárusson sig frá dómum.

Blaðamenn Eiðfaxa voru á málþinginu og munum við á næstu dögum fjalla ítarlega um þess mál hér á vefnum.

Sitt sýndist hverjum um hvernig til tókst en hér fer stutt spjall við Birnu Baldursdóttur og Heimir Gunnarsson.