sunnudagur, 15. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Almannadalsmót-úrslit

23. maí 2013 kl. 19:42

Almannadalsmót-úrslit

Almannadalsmótið var haldið í vorveðri á annan í Hvítasunnu. Mótið var létt
og skemmtilegt, skráning á staðnum, grillveisla í lokin og allt að
sjálfssögðu frítt í boði Fáks.

Logi Laxdal þuldi og Ragnheiður Samúelsdóttir dæmdi mótið, Bjarni, Óskar,
Vala, Gummi og allir þeir sem komu að skipulagningu hafið þökk fyrir gott
mót.

Úrslit urðu eftirfarandi: (sjá nánar)

Pollaflokkur (ekki raðað í sæti)

Arnþór Hugi Snorrason á Glímu frá Flugumýri

Ásberg Hansson á Sporði

Karen Thea Thódórsdóttir á Ljúfi

16 ára og yngri – minna keppnisvanir

    Hugrún Birna Bjarnadóttir á Blæ fá Bjarnastöðum
    Hekla Rist á Birtu frá Ármóti
    Auður Rós Þormóðsdóttir á Gyðju frá Kaðalstöðum
    Jónína Hansdóttir á Sporði frá Kolbeinsá
    Ísabel Albertsdóttir á Ljúfi frá Faradal

16 ára og yngri – meira keppnisvanir

    Ylfa Guðrún Svavarsdóttir á Söndru frá Dufþaksholti
    Dagur Ingi Axelsson á Grafík frá Svalbarða
    Kolbrá Magnadóttir á Þyrnirós frá Reykjavík
    Ásta Margrét Jónsdóttir á Speli frá Hafsteinsstöðum
    Ólöf H Hilmarsdóttir á Blæ frá Einarssnesi

Byrjendaflokkur

    Freyr Einarsson á Skírni frá Holtsmúla
    Bergljót Rist á Faxa frá Reykjavík
    Davíð Aron Guðnason á Eyvindi frá Staðarbakka
    Hrönn Ægisdóttir á Kríu frá Efri-Brú
    Sveinbjörn Guðjónsson á Spretti frá Holti

17 ára og eldri minna keppnisvanir

    Snorri Garðarsson á Glímu frá Flugumýri
    Valgerður Sveinsdóttir á Vestra frá Hraunbæ
    Ilona Viehl á Spyrli frá Selfossi
    Hanna Bjarnadóttir á Hljóm frá Kaldbak
    Svandís Beta Kjartansdóttir á Eldingu frá Reykjavík

17 ára og eldir meira keppnisvanir

    Svavar Magnússon á Búa frá Nýjabæ
    Guðmundur Jónsson á Blika Öðrum frá Strönd
    Guðmundur Gíslason á Seif frá Kjarnholtum
    Jón Guðlaugsson á Gyðju frá Kaðalstöðum
    Birgir Helgason á Leó frá Reykhólum

100 m skeið

     Vísa frá Skeljabrekku og Guðmundur Jónsson
    Straumur frá Hvernhólum og Sif Jónsdóttir
    Kristall frá Meðalfelli og Guðmundur Gíslason
    Aska frá Hraunbæ og Valgerður Sveinsdóttir
    Beitir frá Strönd og Óskar Bergsson