laugardagur, 19. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

„Alltaf jafn frábær tilfinning“

11. ágúst 2019 kl. 09:00

Kunnuleg sjón Jói með tölthornið

Viðtal við Jóhann Skúlason

 

Jóhann Skúlason varð heimsmeistari í tölti á Finnboga frá Minni-Reykjum með 9,28 í einkunn í úrslitum. Þetta er í sjöunda skipti sem Jóhann lyftir tölthorninu fræga en það hefur hann gert á fimm hestum. En það eru þeir Fengur frá Íbishóli, Snarpur frá Kjartansstöðum, Hvinur frá Holtsmúla, Hnokki frá Fellskoti og nú Finnbogi frá Minni-Reykjum.

Blaðamaður Eiðfaxa tók viðtal við Jóa að sigri loknum.

Vegna tæknilegra vandræða vantar aftan á viðtalið. En þá var Jóhann spurður að því hvort hann ætlaði sér sigur í fjórgangi og svar hans var það að hann ætlaði að gera sitt besta og sjá hverju það skilaði.

Viðtalið má nálgast með því að smella á vefslóðina hér fyrir neðan.

https://youtu.be/hU5xGlzwCc4