laugardagur, 19. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

„Alltaf eitthvað sem má bæta“

9. ágúst 2019 kl. 14:10

Jóhann Rúnar í viðtali

Jóhann Skúlason öruggur með gull í samanlögðum fjórgangsgreinum

 

 

Jóhann Skúlason átti tilþrifamikla sýningu á Finnbogi frá Minni-Reykjum í forkeppni í tölti og er einkunn hans 8,90. Hann er efstur í tölti að lokinni forkeppni.

Með þessari einkunn er Jóhann nú þegar orðinn heimsmeistari í samanlögðum fjórgangsgreinum, en einkunn hans í forkeppni í fjórgangi er 7,43.

Viðtal sem Eiðfaxi tók við Jóa strax að forkeppni lokinni í tölti má nálgast á youtube síðu Eiðfaxa með því að smella á vefslóðina hér fyrir neðan

https://youtu.be/2UqsNrOg8e4