föstudagur, 22. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Allt um Meistaradeildina!

8. mars 2011 kl. 17:28

Allt um Meistaradeildina!

Eiðfaxi hefur opnað nýja síðu sem tileinkuð er Meistaradeildinni í hestaíþróttum.

Á síðunni má nálgast fréttir af mótinu, viðtöl, pistla og öll úrslit móta. Þá má fræðast um lið deildarinnar og keppendur og fylgjast með árangri knapa auk þess sem síðan verður tengd við beina útsendingu móta þegar þau eru haldin.

Eiðfaxi vonar að lesendur hafi gagn og gaman af þessari nýju hliðarsíðu sem mun vonandi vaxa og dafna með Meistaradeildinni.

Farið er inn á síðuna með því að ýta á rauðan kassa merkt Meistaradeild hægra megin á forsíðunni...
... eða með því að smella hér.