sunnudagur, 16. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Allt um Landsmótið!

24. júlí 2012 kl. 12:24

Allt um Landsmótið!

Nýtt tölublað Eiðfaxa er helgað Landsmóti í Reykjavík 2012.

Þar má nálgast viðtöl við keppendur og áhorfendur og veglega umfjöllunum um gæðingana sem komu fram. Mannlífið og stemningin, ljúfar stundir og stórkostleg augnablik hátíðarinnar eru fangaðar í máli og fallegum myndum.

Áskrifendur Eiðfaxa geta nú nálgast fimmta tölublaðið  í vefútgáfunni hér en áskrifendum mun berast blaðið í pósti eftir helgi.

Hægt er að gerast áskrifandi að í Eiðfaxa í gegnum síma 588-2525 eða rafrænt hér.

Þeir sem kjósa frekar að kaupa blaðið í lausasölu get gert það hér í vefversluninni.