mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Allt um KS-deildina

20. febrúar 2012 kl. 10:25

Allt um KS-deildina

Eiðfaxi hefur opnað sérvef tileinkuðum Meistaradeild Norðurlands, KS-deildinni.

Á síðunni má nálgast fréttir af mótinu, öll úrslit móta, myndir og viðtöl. Þá má fræðast um keppendur deildarinnar og fylgjast með árangri þeirra þegar fram líða stundir.

Farið er inn á síðuna með því að velja bláan kassa, merkt KS-deildinni, hér hægra megin á forsíðunni eða með því að smella HÉR.