mánudagur, 14. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Allt gekk upp nema skeiðið"

odinn@eidfaxi.is
7. ágúst 2013 kl. 16:07

Hleð spilara...

Viðtal við Jakob Svavar eftir forkeppni í fimmgangi.

Jakob Svavar Sigurðsson segist vera hissa á því misræmi sem var í dómum á hesti hans Al frá Lundum en hann fékk frá 7,0 upp í 7,8 en endar með 7,30 og 1-2 sætið

Eiðfaxi tók stutt viðtal við hann að forkeppni lokinni.