mánudagur, 23. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Allra sterkustu töltararnir

Óðinn Örn Jóhannsson
31. mars 2018 kl. 16:47

Konsert frá Hofi í Tölt T1.

Allra sterkustu töltarar landsins mætast laugardaginn 31.mars í Samskipahöllinni Spretti.

Dagskrá:

17:00 Húsið opnar, veitingasala með mat og Happy Hour

19:00 Forkeppni T1

20:30 Hlé

21:15 Ómur frá Kvistum

21:20 Rammadætur

21:25 Uppboð

-Folatollur undir Aríon frá Eystra-Fróðholti

-Málverk eftir Bjarna Þór

21:50 Dregið í happdrættinu

22:15 Úrslit í tölti 

22:45 Mótslok

Peningaverðlaun fyrir fyrstu þrjú sætin 

1.sæti 300.000kr, 2.sæti 200.000kr, 3.sæti 100.000kr

Veglegt happadrætti 1000kr miðinn en allur ágóði rennur til styrktar íslenska landsliðsins í hestaíþróttum

Húsið opnar kl.17:00, 3500kr inn.

Forsala aðgöngumiða í Liflandi Lynghálsi, Top-Reiter Ögurhvarfi og Baldvin og Þorvaldi Selfossi

Nú er rásröðin ljós fyrir Allra sterkustu og spennan magnast

1. Sigursteinn Sumarliðason og Trú frá Eystra Fróðholti

2. Helgi Þór Guðjónsson og Hnoss frá Kolsholti

3. Skapti Steinbjörnsson og Oddi frá Hafsteinsstöðun

4. Haukur Bjarnason og Ísar frá Skáney

5. Viðar Ingólfsson og Maístjarna frá Árbæjarhjáleigu II

6. Reynir Örn Pálmarsson og Marta frá Húsavík

7. Hulda Gústafsdóttir og Draupnir frá Brautarholti

8. Kristín Lárusdóttir og Aðgát frá Víðivöllum fremri

9. Helga Una Björnsdóttir og Sóllilja frá Hamarsey

10. Hinrik Bragason og Hreimur frá frá Kvistum

11. Matthías Leó Matthíasson og Taktur frá Vakurstöðum

12. Konráð Valur Sveinsson og Smyrill frá Vorsabæ

13. Þórarinn Eymundsson og Laukur frá Varmalæk

14. Ásmundur Ernir Snorrason og Frægur frá Strandarhöfði 

15. Jakob Svavar Sigurðsson og Konsert frá Hofi

16. Teitur Árnason og Reynir frá Flugumýri 

17. Sylvía Sigurbjörnsdóttir og Sæmd frá Vestra Fíflholti

18. Ragnhildur Haraldsdóttir og Gleði frá Steinnesi

19. Katrín Sigurðardóttir og Ólína frá Skeiðvöllum

20. Janus Halldór Eiríksson og Bríet frá Varmá

21. Viðar Bragason og Lóa frá Gunnarsstöðum