fimmtudagur, 14. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Álitlegir ungfolar - myndir

29. apríl 2015 kl. 16:00

Rögnir frá Minni-Völlum var valinn álitlegastur í flokki þriggja vetra fola.

Hrossaræktendur á Suðurlandi lögðu mat á byggingu og hreyfingar á Ungfolasýningu Hrossaræktarsamtaka Suðurlands.

Hin árlega Ungfolasýning Hrossaræktarsamtaka Suðurlands var haldin í Ölfushöllinni laugardaginn 25. apríl. Rétt til þátttöku áttu tveggja og þriggja vetra folar. 

"Fyrst voru folarnir stigaðir fyrir byggingu og hreyfingar af Jóni Vilmundarsyni sem raðaði þeim í sæti og síðan voru efstu folarnir verðlaunaðir. Áhorfendur kusu síðan  álitlegustu folana í báðum flokkum. Mjög álitlegir folar mættu til leiks og verður spennandi að fylgjast með þeim síðar," segir í frétt frá aðstandendum sýningarinnar.

Úrslit fóru þannig:

Tveggja vetra folar

 1. sæti.   IS2013182365 Ísak frá Þjórsárbakka Rauðskjóttur

 • F. IS2010182570 - Herkúles frá Ragnheiðarstöðum
 • Ff. IS2002187662 - Álfur frá Selfossi
 • Fm. IS1997258874 - Hending frá Úlfsstöðum
 • M. IS1994257379 - Elding frá Hóli
 • Mf. IS1990188176 - Hrynjandi frá Hrepphólum
 • Mm. IS1988257862 - Glódís frá Skarðsá
 • Eigandi IS5512091210 - Þjórsárbakki ehf
 • Ræktandi IS3009522919 - Haraldur Þorgeirsson


2. sæti  IS2013157651 Sigur frá Stóra-Vatnsskarði  Rauðskjóttur

 • F. IS2002187662 - Álfur frá Selfossi
 • Ff. IS1986186055 - Orri frá Þúfu í Landeyjum
 • Fm. IS1996287660 - Álfadís frá Selfossi
 • M. IS2001257651 - Lukka frá Stóra-Vatnsskarði
 • Mf. IS1998157658 - Gjafar frá Stóra-Vatnsskarði
 • Mm. IS1983257037 - Freisting frá Stóra-Vatnsskarði
 • Eigandi IS2511655649 - Benedikt G Benediktsson
 • Ræktandi IS2511655649 - Benedikt G Benediktsson


3. sæti  IS2013186526 Tvistur frá Seli  Bleikálóttskjóttur

 • F. IS2001165222 - Rammi frá Búlandi
 • Ff. IS1994158700 - Keilir frá Miðsitju
 • Fm. IS1994265221 - Lukka frá Búlandi
 • M. IS2002286528 - Viðja frá Seli
 • Mf. IS1990188176 - Hrynjandi frá Hrepphólum
 • Mm. IS1990286526 - Hrísla frá Bólstað
 • Eigandi IS2210972629 - Guðmundur Hreinn Grétarsson
 • Ræktandi IS2210972629 - Guðmundur Hreinn Grétarsson

4. sæti  IS2013187730 Sprettur frá Brimi Brúnn 

 • F. IS2010182570 - Herkúles frá Ragnheiðarstöðum
 • Ff. IS2002187662 - Álfur frá Selfossi
 • Fm. IS1997258874 - Hending frá Úlfsstöðum
 • M. IS2001287735 - Spá frá Ragnheiðarstöðum
 • Mf. IS1982151001 - Otur [1050] frá Sauðárkróki
 • Mm. IS1991287755 - Sperra frá Ragnheiðarstöðum
 • Eigandi IS0311392369 - Ólafur Ólafsson
 • Ræktandi IS0311392369 - Ólafur Ólafsson

Áhorfendur völdu Sigur frá Stóra-Vatnsskarði  álitlegasta  tveggja vetra folann.

Þriggja vetra folar

1.sæti  Rögnir frá Minni-Völlum  IS2012181565   Bleikur/fífil- blesótt

 • F. IS2003181962 - Ómur frá Kvistum
 • Ff. IS1995184651 - Víglundur frá Vestra-Fíflholti
 • Fm. IS1997287042 - Orka frá Hvammi
 • M. IS2004281565 - Tíbrá frá Minni-Völlum
 • Mf. IS1996187336 - Töfri frá Kjartansstöðum
 • Mm. IS1992286787 - Hátíð frá Skarði
 • Eigandi IS1002773019 - Sigríður Th Kristinsdóttir
 • Eigandi IS2105753249 - Jón Þorberg Steindórsson
 • Eigandi IS2408643049 - Brynhildur Óladóttir 25%
 • Eigandi IS0702514699 - Fjóla Runólfsdóttir 25%
 • Ræktandi IS0702514699 - Fjóla Runólfsdóttir 34%
 • Ræktandi IS1002773019 - Sigríður Th Kristinsdóttir
 • Ræktandi IS2105753249 - Jón Þorberg Steindórsson

2. sæti  Týr frá Syðra-Velli IS2012182812  Dreyrrauður

 • F. IS1990157003 - Galsi frá Sauðárkróki
 • Ff. IS1974158602 - Ófeigur [882] frá Flugumýri
 • Fm. IS1980257000 - Gnótt [6000] frá Sauðárkróki
 • M. IS2000282812 - Perla frá Syðra-Velli
 • Mf. IS1990188176 - Hrynjandi frá Hrepphólum
 • Mm. IS1990282810 - Önn frá Syðra-Velli
 • Eigandi IS2604564829 - Þorsteinn Ágústsson
 • Ræktandi IS2604564829 - Þorsteinn Ágústsson

3. sæti Hylur frá Reykjaflöt IS2012188388 Brúnn stjörnótt

 • F. IS2002187812 - Krákur frá Blesastöðum 1A
 • Ff. IS1996187336 - Töfri frá Kjartansstöðum
 • Fm. IS1984287021 - Bryðja frá Húsatóftum
 • M. IS1991288380 - Bylgja frá Berghyl
 • Mf. IS1983157003 - Amor frá Keldudal
 • Mm. IS1973287321 - Gjósta frá Laugardælum
 • Eigandi IS2901753729 - Guðrún Th.Guðmundsdóttir
 • Ræktandi IS2901753729 - Guðrún Th.Guðmundsdóttir

4. sæti Leiknir frá Blönduósi IS2012156041  Brúnn

 • F. IS2007156418 - Viti frá Kagaðarhóli
 • Ff. IS1993156910 - Smári frá Skagaströnd
 • Fm. IS1993265645 - Ópera frá Dvergsstöðum
 • M. IS2002256275 - Sandra frá Hólabaki
 • Mf. IS1996156290 - Gammur frá Steinnesi
 • Mm. IS1996256277 - Sigurdís frá Hólabaki
 • Eigandi IS5411110770 - Salka ehf 50%
 • Eigandi IS3012603189 - Halldór Þorsteinn Birgisson 50%
 • Ræktandi IS4710042940 - Hrímahestar ehf. 50%
 • Ræktandi IS0509472709 - Björn Magnússon 50%

5. Sæti Arnar frá Kirkjufelli IS2012137379  Brúnn

 • F. IS2006187114 - Spuni frá Vesturkoti
 • Ff. IS2001187660 - Álfasteinn frá Selfossi
 • Fm. IS1999225029 - Stelpa frá Meðalfelli
 • M. IS2000287055 - Öld frá Auðsholtshjáleigu
 • Mf. IS1986186055 - Orri frá Þúfu í Landeyjum
 • Mm. IS1983287039 - Ör frá Auðsholtshjáleigu
 • Eigandi IS2411695619 - Bryndís Mjöll Gunnarsdóttir
 • Ræktandi IS2411695619 - Bryndís Mjöll Gunnarsdóttir

Áhorfendur völdu Rögnir frá Minni-Völlum sem álitlegasta þriggja vetra folann.

Tvistur frá Seli


Ísak frá Þjórsárbakka


Leiknir frá Blönduósi.


Hylur frá Reykjaflöt


Týr frá Syðra-Velli


Sprettur frá Brimi


Sigur frá Stóra-Vatnsskarði