þriðjudagur, 12. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Alinn upp á slökum taumi

odinn@eidfaxi.is
13. júlí 2013 kl. 14:00

Hleð spilara...

Feðgarnir Hinrik og Gústav eru báðir í landsliði Íslands á HM2013.

Það er ekki oft sem feðgar ná að vera fulltrúar Íslands í landsliði en nú fara þeir Gústav Ásgeir og Hinrik Bragason út til Berlínar. Gústav fer með hryssuna Björk frá Enni í T2 og fjórgang en Hinrik faðir hans með Smyril frá Hrísum í tölt T1 og fjórgang.

Eiðfaxi hitt þá feðga og spurði m.a. hvort feðgar hefðu áður verið í landsliðinu.