þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Álfastjarna með sex níur

11. júní 2014 kl. 11:54

Álfastjarnar frá Syðri-Gegnishólum og Olil Amble Mynd: Facebook, Olil Amble.

Áttunda afkvæmi Álfadísar í fyrstu verðlaun

Olil Amble sýndi Álfastjörnu frá Syðri-Gegnishólum í gær og hlaut hún 8.16 í aðaleinkunn. Álfastjarna sem er 4. vetra hlaut sex níur, fyrir tölt, stökk, vilja og geðslag, fegurð í reið, fet og hægt tölt. 

Álfastjarna er undan Dug frá Þúfu í Landeyjum og Álfadís frá Selfossi og er hún áttunda afkvæmi Álfadísar sem fer í fyrstu verðalun. Þvílík gæðingamóðir sem Álfadís er og ekki slæmt að hafa hana í ræktuninni hjá sér.

Afkvæmi Álfadísar sem komið hafa til dóms

Nafn Uppruni Sköpulag Kostir Aðaleinkunn
Álfasteinn frá Selfossi 8.32 8.69 8.54
Álfur frá Selfossi 8.11 8.69 8.46
Gandálfur frá Selfossi 8.08 8.72 8.46
Heilladísfrá Selfossi 8.09 8.46 8.32
Álffinnur frá Syðri-Gegnishólum 7.96 8.63 8.37
Álfhildur frá Syðri-Gegnishólum 8.28 8.45 8.38
Álfarinn frá Syðri-Gegnishólum 8.09 8.6 8.4
Álfastjarna frá Syðri-Gegnishólum 8.09 8.21 8.16

Dómur Álfastjörnu

IS2010287660 Álfastjarna frá Syðri-Gegnishólum
Örmerki: 352098100028723
Litur: 1545 Rauður/milli- tvístjörnótt ægishjálmur
Ræktandi: Olil Amble
Eigandi: Olil Amble
F.: IS2003184557 Dugur frá Þúfu í Landeyjum
Ff.: IS1994184553 Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1990284557 Dröfn frá Þúfu í Landeyjum
M.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
Mf.: IS1979125040 Adam frá Meðalfelli
Mm.: IS1990236512 Grýla frá Stangarholti
Mál (cm): 137 - 127 - 133 - 62 - 142 - 27,0 - 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,7 - V.a.: 8,6
Sköpulag: 7,5 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 7,5 - 8,0 - 7,0 = 8,09
Hæfileikar: 9,0 - 8,0 - 5,0 - 9,0 - 9,0 - 9,0 - 9,0 = 8,21
Aðaleinkunn: 8,16
Hægt tölt: 9,0      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Olil Amble