laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Álfasteinn góður

22. febrúar 2014 kl. 14:34

Mikið fjör hjá alhliða hestunum

Álfasteinn frá Selfossi kom fram á stóðhestasýningunni  í Óðinsvé og var hann bara nokkuð góður. Hann skeiðaði vel og var gaman að sjá þennan gæðing sem hefur verið að skila miklu til hrossaræktarinnar.

Álfasteinn er eins og svo margir vita undan Keili frá Miðsitju og Álfadís frá Selfossi. Álfasteinn á 48 fyrstu verðlauna afkvæmi en hann er faðir hæst dæmda hests í heimi, Spuna frá Vesturkoti.

Það er mikið fjör í alhliða hesta hópnum en úrslitin verða seinna í dag, þeir hestar sem mæta til úrslita eru: 

Muni frá Hrafnsholt
Fláki frá Blesastödum 1A
Kiljan fra Katulabo
Álfasteinn fra Selfossi
Selur vom Hrafnsholt

Það var lagt mis mikið á sig fyrir útlitið