fimmtudagur, 21. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Álfaklettur hæst dæmdur á Selfossi

24. ágúst 2019 kl. 09:00

Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum og Bergur Jónsson

Síðsumarssýning á Selfossi var sú stærsta af þeim þremur sýningum sem fram fóru um landið í þessari viku. Alls voru 87 hross sýnd í reið. Þrjátíu og sex þeirra hlutu 1.verðlaun.

 

Hæst dæmda hross sýningarinnar er Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum. Álfaklettur er sex vetra gamall móálóttur að lit. Faðir hans er Stáli frá Kjarri og móðir hans Álfadís frá Selfossi. Að honum standa því sterkir stofnar en báðir foreldrar hans hafa hlotið heiðursverðlaun fyrir afkvæmi. Ræktandi og eigandi hans er Olil Amble en það var Bergur Jónsson sem sýndi hestinn. Álfaklettur hlaut fyrir sköpulag 8,73 þar af 9,5 fyrir samræmi. Fyrir hæfileika hlaut hann 8,63 en þar ber hæst 9,0 fyrir tölt og vilja og geðslag. Aðaleinkunn hans er 8,67.

Þá er vert að nefna að klárhryssan Ísrún frá Kirkjubæ hlaut háa aðaleinkunn. Hún hlaut fyrir hæfileika 8,46 og þar af 9,5 fyrir stökk, vilja og geðslag og fegurð í reið. Þá hlaut hún 9,0 fyrir eiginleikanna tölt, brokk, hægt tölt, hægt stökk og bak og lend. Fyrir sköpulag hlatu hún 8,18 og í aðaleinkunn 8,35. Sýnandi hennar var Hanna Rún Ingibergsdóttir. En Ísrún er undan Álfi frá Selfossi og Lilju frá Kirkjubæ, ræktandi og eigandi er Kirkjubæjarbúið Sf.

 

Hross á þessu móti

Sköpulag

Kostir

Aðaleinkunn

Sýnandi

Þjálfari

IS2013187660 Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum

8.73

8.63

8.67

Bergur Jónsson

IS2010135038 Stofn frá Akranesi

8.48

8.37

8.42

Sigurður Sigurðarson

IS2013188560 Álfaskeggur frá Kjarnholtum I

8.2

8.49

8.37

Ævar Örn Guðjónsson

IS2013286101 Ísrún frá Kirkjubæ

8.18

8.46

8.35

Hanna Rún Ingibergsdóttir

IS2012184386 Glóblesi frá Borgareyrum

8.29

8.34

8.32

Árni Björn Pálsson

Halldóra Anna Ómarsdóttir

IS2013235266 Hekla frá Einhamri 2

8.28

8.27

8.27

Daníel Jónsson

Ólafur Brynjar Ásgeirsson

IS2014176186 Stinni frá Ketilsstöðum

8.31

8.21

8.25

Bergur Jónsson

IS2014286190 Gunnvör frá Bakkakoti

8.11

8.32

8.23

Guðmundur Friðrik Björgvinsson

Laura Diehl

IS2010286547 Lind frá Hárlaugsstöðum 2

8.02

8.35

8.22

Karen Konráðsdóttir

Karen Konráðsdóttir

IS2013235262 Hugmynd frá Einhamri 2

8.34

8.13

8.21

Viðar Ingólfsson

Sif Ólafsdóttir

IS2012284971 Úa frá Lynghaga

8.09

8.28

8.2

Sigurður Vignir Matthíasson

IS2010286200 Sif frá Eystra-Fróðholti

8.43

8.02

8.18

Daníel Jónsson

IS2012284269 Dökkva frá Kanastöðum

8.31

8.04

8.15

Þorbjörn Hreinn Matthíasson

IS2013187197 Glæsir frá Þorlákshöfn

8.56

7.87

8.14

Viðar Ingólfsson

IS2011277771 Hrafntinna frá Svínafelli 2

7.81

8.36

8.14

Hlynur Guðmundsson

IS2014181961 Safír frá Kvistum

8.26

8.04

8.13

Árni Björn Pálsson

Sigvaldi Lárus Guðmundsson

IS2012258696 Stuna frá Dýrfinnustöðum

8.05

8.17

8.12

Daníel Jónsson

IS2012184671 Háfleygur frá Álfhólum

8.13

8.05

8.09

Árni Björn Pálsson

IS2013265086 Dagný frá Syðra-Holti

8.53

7.78

8.08

Helga Una Björnsdóttir

Helga Una Björnsdóttir

IS2013187981 Fylkir frá Vorsabæ II

8.13

8.04

8.08

Helga Una Björnsdóttir

Helga Una Björnsdóttir

IS2012201351 Sassa frá Stóra-Aðalbóli

7.76

8.28

8.07

Sólon Morthens

Sólon Morthens

IS2012201656 Auður frá Aðalbóli 1

8.07

8.05

8.06

Sigurður Sigurðarson

IS2014286654 Fjöður frá Flagbjarnarholti

8.31

7.87

8.05

Ævar Örn Guðjónsson

Ævar Örn Guðjónsson

IS2014284878 Logadís frá Strandarhjáleigu

8.36

7.83

8.05

Elvar Þormarsson

IS2012237299 Vísa frá Grund

8.31

7.87

8.05

Daníel Jónsson

IS2013256274 Djörfung frá Hólabaki

8.16

7.96

8.04

Jakob Svavar Sigurðsson

Helga Una Björnsdóttir

IS2011265291 Skálda frá Brúnum

7.9

8.14

8.04

Daníel Jónsson

Atli Guðmundsson

IS2013287459 Fjóla frá Hurðarbaki

8.15

7.95

8.03

Daníel Ingi Larsen

IS2013265485 Fura frá Naustum III

8.13

7.97

8.03

Hjörvar Ágústsson

IS2013181817 Hergeir frá Þjóðólfshaga 1

8.31

7.84

8.03

Sigurður Sigurðarson

IS2014176176 Dugur frá Ketilsstöðum

8

8.04

8.03

Bergur Jónsson

IS2014238480 Snót frá Spágilsstöðum

8.15

7.94

8.02

Jakob Svavar Sigurðsson

IS2012286184 Tign frá Eystra-Fróðholti

8.08

7.99

8.02

Daníel Jónsson

IS2014186704 Sturla frá Leirubakka

8.2

7.9

8.02

Sigurður Sigurðarson

IS2012281845 Lukka frá Heimahaga

8.11

7.93

8

Teitur Árnason

IS2012258697 Píla frá Dýrfinnustöðum

8.18

7.88

8

Helga Una Björnsdóttir

Rósa Birna Þorvaldsdóttir

IS2013282834 Lóa frá Tjarnastöðum

8.22

7.82

7.98

Daníel Jónsson

IS2013101002 Kári frá Korpu

8.09

7.9

7.98

Ævar Örn Guðjónsson

IS2012280242 Platína frá Velli II

7.98

7.98

7.98

Jón Herkovic

IS2013286189 Sóley frá Bakkakoti

8.31

7.75

7.98

Guðmundur Friðrik Björgvinsson

Laura Diehl

IS2010288680 Fjóla frá Brú

8.02

7.94

7.97

Árni Björn Pálsson

IS2010281763 Hríma frá Meiri-Tungu 3

8.14

7.85

7.97

Sigurður Sigurðarson

IS2012286004 Kátína frá Stóra-Hofi

8.37

7.7

7.97

Guðmundur Friðrik Björgvinsson

IS2013286514 Fiðla frá Áskoti

8.03

7.92

7.96

Helgi Þór Guðjónsson

IS2011280658 Veðurspá frá Forsæti

7.98

7.95

7.96

Ævar Örn Guðjónsson

IS2012186513 Bjarnfinnur frá Áskoti

7.96

7.96

7.96

Helgi Þór Guðjónsson

IS2012284276 Dís frá Bjarkarey

8.07

7.88

7.96

Jón Finnur Hansson

Jón Finnur Hansson

IS2013265302 Viðja frá Skriðu

8.01

7.92

7.96

Þór Jónsteinsson

IS2012285560 Næla frá Norður-Götum

8.13

7.82

7.94

Leó Geir Arnarson

IS2011277745 Perla frá Litla-Hofi

8.13

7.82

7.94

Hjörvar Ágústsson

Katrín Líf Sigurðardóttir

IS2012237300 Þula frá Grund

8.03

7.87

7.94

Daníel Jónsson

IS2011275404 Iðunn frá Stóra-Bakka

8.14

7.75

7.91

Guðmundur Friðrik Björgvinsson

IS2011286600 Sóldís frá Ási 1

8.06

7.78

7.89

Jóhann Garðar Jóhannesson

Jóhann Garðar Jóhannesson

IS2013284553 Dögun frá Þúfu í Landeyjum

7.87

7.9

7.89

Elvar Þormarsson

Elvar Þormarsson

IS2011281363 Hulda frá Vetleifsholti 2

7.91

7.86

7.88

Daníel Jónsson

IS2011286002 Unnur frá Stóra-Hofi

8.25

7.62

7.87

Daníel Jónsson

Albert Jónsson

IS2011265216 Sólrún frá Brúnum

8.05

7.72

7.85

Daníel Jónsson

IS2014186513 Hjörvar frá Áskoti

8.09

7.67

7.84

Helgi Þór Guðjónsson

IS2011276211 Pála frá Útnyrðingsstöðum

8.06

7.65

7.82

Jóhann Garðar Jóhannesson

Albert Jónsson

IS2008258631 Sæmd frá Höskuldsstöðum

7.96

7.72

7.81

Daníel Jónsson

IS2013284880 Björk frá Strandarhjáleigu

7.98

7.69

7.81

Elvar Þormarsson

IS2011256422 Nótt frá Brekkukoti

8.07

7.63

7.81

Ævar Örn Guðjónsson

Ævar Örn Guðjónsson

IS2013286002 Snæbrá frá Stóra-Hofi

7.79

7.81

7.81

Sigurður Sigurðarson

IS2012225046 Sóley frá Flekkudal

8.05

7.64

7.81

Sólon Morthens

Sólon Morthens

IS2014256035 Stikla frá Síðu

7.93

7.72

7.8

Leó Geir Arnarson

IS2014286653 Drottning frá Flagbjarnarholti

8.09

7.59

7.79

Ævar Örn Guðjónsson

Ævar Örn Guðjónsson

IS2013284161 Sigga frá Skálakoti

8.06

7.61

7.79

Hlynur Guðmundsson

IS2012235403 Eydís frá Skipanesi

7.94

7.67

7.78

Jóhann Kristinn Ragnarsson

IS2013201660 Dáð frá Aðalbóli 1

7.83

7.66

7.73

Hjörtur Ingi Magnússon

Hjörtur Ingi Magnússon

IS2011225304 Næturdögg frá Kópavogi

7.76

7.7

7.72

Ævar Örn Guðjónsson

Ragnheiður Samúelsdóttir

IS2012184291 Ljósvíkingur frá Oddakoti

8.17

7.42

7.72

Sigurður Sigurðarson

Þráinn V Ragnarsson

IS2010286003 Melkorka frá Stóra-Hofi

8.18

7.37

7.69

Daníel Jónsson

IS2010225292 Stjarna frá Reykjavík

7.99

7.47

7.68

Ævar Örn Guðjónsson

Ævar Örn Guðjónsson

IS2012284970 Björg frá Lynghaga

8.05

7.39

7.65

Sigurður Vignir Matthíasson

IS2014265893 Vornótt frá Kommu

7.93

7.47

7.65

Þór Jónsteinsson

IS2013235790 Kolfinna frá Auðsstöðum

7.87

7.5

7.65

Sólon Morthens

Sólon Morthens

IS2009201180 Yrpa frá Hásæti

7.83

7.5

7.64

Viðar Ingólfsson

Sandra Pétursdotter Jonsson

IS2013284667 Afródíta frá Álfhólum

7.87

7.47

7.63

Sara Ástþórsdóttir

IS2011177789 Strókur frá Hofi I

7.98

7.39

7.63

Hafþór Hreiðar Birgisson

IS2014286703 Ótta frá Leirubakka

7.94

7.4

7.62

Fríða Hansen

IS2010287243 Vísa frá Efra-Seli

8.01

7.22

7.54

Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir

Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir

IS2013286700 Hulda frá Leirubakka

8.16

7.11

7.53

Fríða Hansen

IS2013288838 Gjósta frá Laugarvatni

7.91

7.07

7.4

Bjarni Bjarnason

IS2011265396 Linsa frá Akureyri

7.71

7.19

7.4

Þorbjörn Hreinn Matthíasson

IS2013286004 Ársól frá Stóra-Hofi

8.09

6.89

7.37

Fredrica Anna Lovisa Fagerlund

Fredrica Anna Lovisa Fagerlund

IS2010287242 Staka frá Efra-Seli

7.84

7.02

7.35

Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir

IS2007286180 Bára frá Bakkakoti

8.29

6.65

7.31

Guðmundur Baldvinsson

Guðmundur Baldvinsson