þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Alfa hélt efsta sætinu

19. júní 2014 kl. 11:55

Alfa frá Blesastöðum og Sigursteinn Sumarliðason á LM2012 á leiðinni upp á toppinn.

Samanburður á stöðulistanum og A úrslitunum í tölti á LM2012

Það er gaman að skoða stöðulistann fyrir Landsmótið 2012 og bera það saman við niðurstöðurnar úr úrslitunum. Afla frá Blesastöðum kom efst inn á mót með 8.37 í einkunn en þau sigruðu töltið með 8.57 í einkunn. 

Ef maður ber saman A úrslitin og stöðulistann fyrir mót sér maður að nokkuð var um sviptingar en af tíu efstu hestunum inn á mót voru fjórir af þeim í A úrslitunum. 

Niðurstöður úr A úrslitum í tölti 
Sæti           Keppandi                
1           Sigursteinn Sumarliðason / Alfa frá Blesastöðum 1A        8,56         
2           Hinrik Bragason / Smyrill frá Hrísum        8,44         
3           Jakob Svavar Sigurðsson / Árborg frá Miðey        8,28         
4-5           Sigurbjörn Bárðarson / Jarl frá Mið-Fossum        8,22         
4-5           Sara Ástþórsdóttir / Díva frá Álfhólum        8,22         
6           Artemisia Bertus / Óskar frá Blesastöðum 1A        8,11    

Stöðulistinn inn á Landsmót í tölti árið 2014:

  1. Sigursteinn Sumarliðason 0808784869 IS2004287804 Alfa frá Blesastöðum 1A 8,37 
  2. Artemisia Bertus 0401812379 IS2004187807 Óskar frá Blesastöðum 1A 7,87 
  3. Eyjólfur Þorsteinsson 0207835169 IS2004158875 Háfeti frá Úlfsstöðum 7,87 
  4. Hinrik Bragason 1009684799 IS2001155170 Smyrill frá Hrísum 7,87 
  5. Jakob Svavar Sigurðsson 3107754369 IS2003280339 Árborg frá Miðey 7,83
  6. Magnús Bragi Magnússon 1110695739 IS2005157994 Óskasteinn frá Íbishóli 7,83 
  7. Siguroddur Pétursson 0510695369 IS2001258430 Glóð frá Kýrholti 7,77 
  8. Hulda Gústafsdóttir 0503664489 IS2002125475 Sveigur frá Varmadal 7,73 
  9. Bjarni Jónasson 1204722919 IS2006265494 Randalín frá Efri-Rauðalæk 7,7 
  10. Eyjólfur Þorsteinsson 0207835169 IS2003177188 Klerkur frá Bjarnanesi 1 7,7