sunnudagur, 17. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Aldrei lélegri á tölti"

odinn@eidfaxi.is
23. febrúar 2014 kl. 22:05

Hleð spilara...

Ísólfur Líndal viðrar hugmynd um Íslandsmót innanhúss.

Ísólfur er að taka bæði Meistaradeild sunnan-, og norðanlands en aðspurður segir hann það ekki vera komið í ljós hvort það sé of mikið.

Ísólfur telur næsta skref í keppni innanhúss sé að halda Íslandsmót innanhúss líkt og gert er í frjálsum íþróttum.