mánudagur, 14. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Al-amerískt par í braut

Herdís Reynis
9. ágúst 2013 kl. 16:44

Shannon Hughes á Asa

Asi frá Mill Farm er fyrsti amerískfæddi hesturinn sem keppir í sporti á Heimsmeistaramóti.

Shannon Hughes reið Asa frá Mill Farm í 6,70 en bæði knapi og hestur eru frá USA.

Þetta mun vera í fyrsta skiptið sem hestur ræktaður í Bandaríkjunum keppir á Heimsmeistaramóti í sportinu.