laugardagur, 19. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

„Ákvað að einbeita mér að einni grein“

6. ágúst 2019 kl. 12:20

Jakob Svavar í viðtali

Viðtal við Jakob Svavar

 

Jakob Svavar Sigurðsson er ríkjandi heimsmeistari í tölti, en hann sigraði eftirminnilega á Glóríu frá Skúfslæk á HM 2017 í Hollandi. Nú mætir hann hins vegar til leiks á Júlíu frá Hamarsey en hann var skráður í fjórgang og slaktaumatölt.

Jakob ákvað að mæta ekki til leiks í fjórgangi og við hjá Eiðfaxa ræddum það við hann ásamt því að tala um framkvæmd mótsins og hvernig undirbúningur hefur gengið síðan að hann kom til Berlínar

Viðtalið má nálgast með því að smella á vefslóðina hér fyrir neðan.

 

https://youtu.be/x45erfcgt0k